Vill fara fyrir lista Sjálfstæðisflokksins

Gunnar Gíslason
Gunnar Gíslason

„Ég stefni á að leiða listann við komandi bæjarstjórnarkosningar og býð mig þess vegna fram í fyrsta sæti framboðslistans,“ segir Gunnar Gíslason fræðslustjóri Akureyrarbæjar. Prófkjör flokksins verður haldið 8. febrúar og bárust kjörnefnd ellefu tilkynningar um framboð.

Gunnar ætlar að láta af störfum sem fræðslustjóri, verði hann kosinn í bæjarstjórn.

Rætt er við Gunnar Gíslason í prentútgáfu Vikudags, sem kemur út í dag.

Nýjast