Fréttir

„Erum háð því að vera í góðu formi“

Líkamsræktarfrömuðurinn Sigurður Gestsson er flestum Akureyringum kunnur. Sigurður er margfaldur Íslands meistari í vaxtarrækt og hefur hann unnið til fjölda verðlauna á alþjóðlegum  mótum. Sigurður á einnig ríkan þátt í up...
Lesa meira

Gangagröftur gengur vel

Árið 2014 byrjar vel hjá verktökum við Vaðlaheiðargöng alls voru afköst fyrstu vinnuviku á nýju ári 65m þrátt fyrir að vera í útskoti nær alla vikuna. Heildarlengd ganganna er þá 1436 metrar eða um 20% af heildarlengd.  Þá ...
Lesa meira

Getum unnið öll lið

Evrópumótið í handknattleik karla stendur nú yfir í Danmörku og verður Ísland í eldlínunni kl. 17:00 er liðið mætir Ungverjalandi. Þettar er annar leikur liðsins í riðlakeppninni en Ísland lagði Noreg í fyrsta leiknum. Arnó...
Lesa meira

Getum unnið öll lið

Evrópumótið í handknattleik karla stendur nú yfir í Danmörku og verður Ísland í eldlínunni kl. 17:00 er liðið mætir Ungverjalandi. Þettar er annar leikur liðsins í riðlakeppninni en Ísland lagði Noreg í fyrsta leiknum. Arnó...
Lesa meira

Akureyringur keppir í The Biggest Loser Ísland

Í þessum mánuði hefjast sýningar á einu stærsta sjónvarpsverkefni síðustu ára hér á landi, The Biggest Loser Ísland, og eiga Akureyringar fulltrúa í þáttunum. Á meðal keppenda er baráttukonan Hrönn Harðardóttir, 30 ára vi
Lesa meira

Akureyringur keppir í The Biggest Loser Ísland

Í þessum mánuði hefjast sýningar á einu stærsta sjónvarpsverkefni síðustu ára hér á landi, The Biggest Loser Ísland, og eiga Akureyringar fulltrúa í þáttunum. Á meðal keppenda er baráttukonan Hrönn Harðardóttir, 30 ára vi
Lesa meira

Akureyringur keppir í The Biggest Loser Ísland

Í þessum mánuði hefjast sýningar á einu stærsta sjónvarpsverkefni síðustu ára hér á landi, The Biggest Loser Ísland, og eiga Akureyringar fulltrúa í þáttunum. Á meðal keppenda er baráttukonan Hrönn Harðardóttir, 30 ára vi
Lesa meira

Akureyringar sækja um stöðu útvarpsstjóra

Fjörutíu umsóknir bárust um stöðu útvarpsstjóra. Akureyringar eru meðal þeirra sem sækja um; Benedikt Sigurðarson framkvæmdastjóri á Akureyri, Michael Jón Clarke tónlistarmaður á Akureyri, Björn Þorláksson ritstjóri á Akure...
Lesa meira

Akureyringar sækja um stöðu útvarpsstjóra

Fjörutíu umsóknir bárust um stöðu útvarpsstjóra. Akureyringar eru meðal þeirra sem sækja um; Benedikt Sigurðarson framkvæmdastjóri á Akureyri, Michael Jón Clarke tónlistarmaður á Akureyri, Björn Þorláksson ritstjóri á Akure...
Lesa meira

Brotist inn í húsnæði Hjálpræðishersins

Aðfaranótt sunnudagsins var brotst var inn í Hertex, nytjamarkað Hjálpræðihersins við Hrísalund á Akureyri. Sjóðskassinn var eyðilagður og peningunum sem voru í honum stolið. Þá voru hirslur á skrifstofu eyðilagðar, en þar vo...
Lesa meira