Akureyringar sækja um stöðu útvarpsstjóra

Benedikt Sigurðarson
Benedikt Sigurðarson

Fjörutíu umsóknir bárust um stöðu útvarpsstjóra. Akureyringar eru meðal þeirra sem sækja um; Benedikt Sigurðarson framkvæmdastjóri á Akureyri, Michael Jón Clarke tónlistarmaður á Akureyri, Björn Þorláksson ritstjóri á Akureyri og Víðir Benediktsson blikksmiður og skipstjóri á Akureyri.

Listinn

Nýjast