"Ég ætlaði ekki að láta hann deyja"

Sjúkrahúsið á Akureyri/mynd karl eskil
Sjúkrahúsið á Akureyri/mynd karl eskil

Örn Stefánsson Olsen bjargaði manni úr brennandi íbúð að Gránufélagsgötu 28 á Akureyri í gærkvöldi. Hann gerði þrjár tilraunir áður en honum tókst að draga manninn, sem var meðvitundarlítill, út úr íbúðinni. „Ég ætlaði ekki að láta hann deyja,“ segir Örn í samtali við mbl.is.

Nýjast