Fréttir

MA fær 30 milljónir vegna breytinga á skólaári

Menntaskólinn á Akureyri fær 30 milljónir vegna fyrirhugaðra breytinga á skólaári skólans. Þetta er lagt til í frum­varpi rík­is­stjórn­ar­inn­ar til fjár­auka­laga, sem lagt er fyr­ir Alþingi í dag.
Lesa meira

Vilja skoða sameiningu sjö sveitarfélaga í Eyjafirði

Óska eftir samstarfi um að gera fýsileikakönnun á sameiningu
Lesa meira

Skorað á þingmenn að bregðast við fjárhagsvanda háslólanna

Rektorar íslenskra háskóla hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem skorað er á þingmenn að bregðast við fjárhagsvanda háskólanna
Lesa meira

Vikudagur kemur út í dag

Fréttir, viðtöl, mannlíf og íþróttir
Lesa meira

Fannar Freyr til Magna

Framherjinnn Fannar Freyr Gíslason hefur gengið til liðs við Magna á Grenivík og mun hann spila með Magnamönnum í 2. deild íslandsmótsins næsta sumar
Lesa meira

Löggan tístir í 12 tíma

Á föstudaginn kemur, 16.desember, fer fram Twitter-maraþon lögreglunnar, svokallað Löggutíst
Lesa meira

Minnihlutinn sat hjá við afgreiðslu fjárhagsáætlunar Akureyrarbæjar

Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins gagnrýna forgangsröðun
Lesa meira

Nýr verkefnastjóri rekstrarsviðs MAk

Menningarfélag Akureyrar hefur fengið Jóhann Gunnar Kristjánsson til liðs við sig í starf verkefnastjóra rekstrarsviðs. Hann hefur mikla þekkingu á rekstri og stjórnun og hefur áður bæði starfað hjá Leikfélagi Akureyrar og MAk
Lesa meira

Jólatónafreistingar Þórhildar og Eyþórs

Síðustu hádegistónleikar Tónlistarfélags Akureyrar á þessu ári verða föstudaginn 16. desember kl. 12 í Hömrum í Hofi. Þá koma fram Þórhildur Örvarsdóttir söngkona og Eyþór Ingi Jónsson orgelleikari sem mun leika bæði á harmoníum og flygil
Lesa meira

Grillskáli gjörónýtur eftir eldsvoða

Eld­ur kviknaði í grill­skála N1 á Þórs­höfn rétt fyr­ir fjög­ur í nótt. Talið er að húsið sé gjörónýtt. Sagt er frá því á mbl.is að slökkviliðmenn hafi lagt sig í talsverða hættu við að koma olíutanki og gaskútum af vettvangi
Lesa meira