Fréttir

Fjölmiðlafólk framtíðarinnar úr Borgarhólsskóla

Á Þemadögum í Borgarhólsskóla brugðu nokkrir nemendur sér í hlutverk fjölmiðlafólks
Lesa meira

Geðveikt skákmót

Skákfélag Akureyrar vill láta gott af sér leiða með því að halda skákmót til styrktar Grófinni
Lesa meira

600 sjúkraflug það sem af er ári

Í gær fór sjúkraflugvél Mýflugs með sjúkraflutningamann frá Slökkviliði Akureyrar í áhöfn, í sitt sexhundruðasta sjúkraflug á þessu ári. Í þessum 600 flugferðum hafa 634 sjúklingar verið fluttir á milli landshluta og þar af 396 á Landspítalann í Reykjavík
Lesa meira

Sigurganga Þórs heldur áfram

Þór Akureyri komið í 5. sæti Dominos-deildarinnar eftir frækilegan sigur í Njarðvík
Lesa meira

Akureyri steinhætt að tapa

Ak­ur­eyri og Sel­foss mætt­ust í kvöld í Olís-deild karla í hand­bolta í KA heimilinu. Leik­ur­inn var sannkallaður háspennuleikur allt til loka, þar sem Akureyri handboltafélag hafði betur
Lesa meira

Norðursigling bætir við starfsaðstöðuna

Í dag var formlega gengið frá kaupum Norðursiglingar hf. og Gamla bauks ehf. á Vör Húsavík ehf. og Fjörunni slf.
Lesa meira

Kiwanismenn komu færandi hendi

Gáfu stóla í félagsaðstöðu geðfatlaðra á Akureyri
Lesa meira

Þemadagar í Borgarhólsskóla

Kennsla var með óhefðbundnum hætti þessa daga og nemendum blandað í hópa þvert á aldur. Þemað var samvinna og sköpun og hóparnir fengust við mismunandi verkefni
Lesa meira

HNS fær góða gjöf frá Kvenfélagi Aðaldæla

Kvenfélagskonurnar Sigrún Marinósdóttir og Þórdís Jónsdóttir frá Kvenfélagi Aðaldæla komu með góða gjöf til Heilbrigðisstofnunar Norðurlands á Húsavík í síðustu viku nóvembermánaðar
Lesa meira

Ungskáld ársins krýnd

Í gær var tilkynnt um úrslit í ritlistarsamkeppninni UNGSKÁLD 2016, þar sem ungt fólk á aldrinum 16-25 ára á Eyþingssvæðinu átti þess kost að senda inn texta og hlutu þrjú bestu verkin peningarverðlaun
Lesa meira