Fréttir

Þór steinlá fyrir Keflavík

Þór Ak­ur­eyri tók á móti Keflavík í 10. um­ferð Dom­in­os-deild­ar karla í körfu­bolta í gærkvöld.
Lesa meira

Tók draumana fram yfir öryggið

Hulda Ólafsdóttir, grafískur hönnuður, stofnaði fyrirtækið Hjartalag
Lesa meira

Útsetning á jólalagi styrkir bágstadda

Eyþór Ingi Jónsson lætur lagið af hendi gegn framlögum til þeirra sem minna mega sín
Lesa meira

Mugison á Græna hattinum

Líf og fjör verður á Græna hattinum um helgina að vanda. Mugison á föstudagskvöld og Jón jónsson á laugardagskvöld
Lesa meira

Aukning fjárveitinga duga skammt

Raunaukning fjárveitinga til Sjúkrahússins á Akureyri (SAk) um 130 milljónir króna auk 30 milljóna sem veittar eru til þarfagreiningar vegna nýrrar legudeildar
Lesa meira

Straumlaust í orkulandi

Þröstur Friðfinnsson sveitarstjóri í Grýtubakkahreppi ritaði á dögunum áhugaverðan pistil sem birtist á vefnum Grenivík.is um orkumál á Eyjafjarðasvæðinu og hugmyndir um að selja Bretum orku í gegnum sæstreng. Þröstur gaf Vikudegi góðfúslegt leyfi til að birta pistilinn í heild sinn hér á vefnum:
Lesa meira

Telur niður í jólin í norðlensku vefútvarpi

Pétur Guðjónsson heldur úti norðlensku vefútvarpi
Lesa meira

Vikudagur kemur út í dag

Fréttir, viðtöl, mannlíf og íþróttir
Lesa meira

10. bekkur Borgarhólsskóla frumsýnir Jóladagatalið

Skarps og Vikudags leit við á æfingu í gær og gat ekki betur séð en að rennslið væri að verða nokkuð gott hjá krökkunum; enda ekki seinna vænna Því frumsýning er á föstudagskvöld, 8. desember
Lesa meira

Launahækkanir kennara kosta Akureyrarbæ 250 milljónir

Eins og fram hefur komið í fréttum náðist samkomulag á milli Félags grunnskólakennara og samninganefndar sveitarfélaga um nýjan kjarasamning kennara fyrir skemmstu
Lesa meira