Fréttir

Svipmyndir frá Þemadögum Borgarhólsskóla

Á föstudag fór fram sýning á verkefnum sem nemendur Borgarhólsskóla höfðu unnið á Þemadögum. Vikudagur.is tók nokkrar myndir
Lesa meira

Framsýn sakar menntamálaráðherra um faglegt metnaðarleysi

Hafa sent menntamálaráðherra bréf til að þrýsta á aðgerðir til að tryggja rekstrargrundvöll Framhaldsskólans á Húsavík til frambúðar
Lesa meira

Þórsstúlkur aftur á sigurbraut

Eru komnar á topp 1. deildar kvenna í körfubolta eftir sigur á KR
Lesa meira

SA vilja fækka sveitarfélögum niður í 9

Samtök atvinnulífsins leggja til að sveitarfélögum verði fækkað úr 74 í níu. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu efnahagssviðs SA um stöðu og framtíð sveitarfélaga á Íslandi
Lesa meira

Álbruni á Akureyri

Slökkvilið Akureyrar var kallað að athafnasvæði Eimskipa í gær þar sem hvítan reyk lagði frá gámi á svæðinu
Lesa meira

Þórsarar komnir í 8 liða úrslit í bikarnum

Nágrannarnir í Tindastóli voru slegnir út í æsispennandi leik
Lesa meira

Káinn á Akureyri

Mér dettur ekki í hug eitt augnablik að kalla Matthías Jochumsson, Davíð Stefánsson og Kristján frá Djúpalæk annað en Akureyringa. Þó er það ómótmælanleg staðreynd að enginn þeirra var borinn og barnfæddur á Akureyri
Lesa meira

Jólasveinn í 60 ár

Skúli Lórenzson hefur brugðið sér í gervi jólsveinsins í áratugi
Lesa meira

Guðmundur Ármann og Ragnar Hólm sýna í Deiglunni

Um helgina, dagana 3.-4. desember efna Guðmundur Ármann og Ragnar Hólm til myndlistarsýningar í Deiglunni undir yfirskriftinni „Lifandi vatn“
Lesa meira

Kertakvöld í miðbæ Akureyrar

rökkurró og huggulegheit verða í miðbænum á Akureyri í kvöld á svokölluðu Kertakvöldi
Lesa meira