Fréttir

Krónan og ELKO opna á Akureyri

Báðar verslanirnar verða staðsettar við Glerárgötu
Lesa meira

Iceland Airwaves haldin á Akureyri og Reykjavík

Lesa meira

Lektor og verkefnastjóri í lögreglufræði við Háskólann á Akureyri

Gengið hefur verið frá ráðningu dr. Andrew Paul Hill í stöðu lektors í lögreglufræði við Háskólann á Akureyri og mun hann hefja störf þann 1. janúar n.k.
Lesa meira

Kviknaði í út frá steikingarpotti

Eldur kviknaði í einbýlishúsi við Sunnuhlíð á Akureyri í gærkvöld
Lesa meira

Völsungar semja við sex leikmenn

Sex leikmenn meistaraflokks karla skrifuðu undir nýja samninga í gærkvöldi. Það voru þeir Aðalsteinn Jóhann Friðriksson, Bergur Jónmundsson, Bjarki Baldvinsson, Gauti Freyr Guðbjartsson, Ófeigur Óskar Stefánsson og Sæþór Olgeirsson
Lesa meira

Landvernd og Fjöregg stefna íslenska ríkinu

Um­hverf­is­vernd­ar­sam­tök­in Fjör­egg í Mý­vatns­sveit og Land­vernd hafa stefnt íslenska ríkinu vegna vanefnda umhverfisráðherra á að friðlýsa ákveðin svæði í Skútustaðahreppi
Lesa meira

Benedikt ætlar ekki inn í núverandi ríkisstjórn

Hann fékk tilboð frá Bjarna Benediktssyni um að taka sæti í núverandi ríkisstjórn Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks
Lesa meira

Búið að semja við kennara

Fé­lag grunn­skóla­kenn­ara og samn­inga­nefnd Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga hafa kom­ist að sam­komu­lagi. Skrifað var und­ir nýj­an kjara­samn­ing klukk­an 18:15 í kvöld. Ekki fæst uppgefið hvað felst í samningunum.
Lesa meira

Greifinn aftur í hendur Akureyringa

Stórfyrirtækið Foodco sem á fjölda veitingastaða um land allt hyggst selja Greifann á Akureyri
Lesa meira

Aðlaðandi aðventa

Af nógu er að taka og afar ánægjuleg aðventa framundan í Hofi og í Samkomuhúsinu með fjölbreyttri dagskrá
Lesa meira