Fréttir

„Hin fullkomna litla þungamiðja heimskautsbaugsins“

Hvað er það sem skiptir máli í daglegu lífi innflytjenda á Akureyri?
Lesa meira

Steingrímur er forseti Alþingis

Alls greiddu 60 þing­menn at­kvæði með því að Steingrímur yrði for­seti Alþing­is, en hann var einn í framboði til embættisins
Lesa meira

Þarf 300 milljónir til viðbótar á ári

Háskólinn á Akureyri verður að fá 300 milljón króna aukningu að raunvirði til að unnt sé að tryggja óskerta þjónustu við alla landsmenn og að viðhalda núverandi námsframboði
Lesa meira

Samkaupa-ræninginn dæmdur

Karlmaður á þrítugsaldri var í Héraðsdómi Norðurlands eystra dæmdur í átta mánaða fangelsi fyrir rán í verslun Samkaupa/Strax á Akureyri um miðjan september á þessu ári
Lesa meira

Slysum af völdum ölvunaraksturs þrefaldast

Mikil fjölgun umferðaslysa hefur orðið á þessu ári sem rekja má til ölvunaraksturs samkvæmt fréttatilkynningu frá Samgöngustofu. Útlit er fyrir að allt að þrisvar sinnum fleiri slasist vegna ölvunaraksturs í ár en á síðasta ári
Lesa meira

Stúfur stígur á svið

Hin bráðhressandi og hjartastyrkjandi jólasýning Leikfélags Akureyrar Stúfur, verður í Samkomuhúsinu helgina 9. – 11. desember
Lesa meira

Fab Lab smiðja opnar á Akureyri

Í byrjun næsta árs hefst starfsemi nýrrar Fab Lab smiðju á Akureyri í húsnæði Verkmenntaskólans á Akureyri (VMA).
Lesa meira

Úthlutun úr Menningar- og viðurkenningarsjóði KEA

Halldór Jóhannsson framkvæmdastjóri KEA afhenti styrki úr Menningar- og viðurkenningarsjóði KEA í síðustu viku
Lesa meira

Akureyri datt út eftir trylltar lokamínútur

Ak­ur­eyri og FH mættust í sex­tán liða úr­slit­um bik­ar­keppni karla í hand­knatt­leik, Coca Cola bik­ars­ins svo kallaða, í KA-heim­il­inu á Ak­ur­eyri í kvöld
Lesa meira

fjórar KA-stúlkur í landsliðið

Valið hefur verið í lokahóp U 16 ára landsliðs kvenna í blaki sem keppir í undankeppni EM í desember
Lesa meira