Fréttir

Boðið til fyrirlestrar á Húsavík um Fjölbreyttar fornsögur

Fjallað verður um forvitnilegar fornsögur í fyrirlestri á Hvalbak á Húsavík n.k. mánudagskvöld 19. desember.
Lesa meira

PISA

Ásgeir Ólafsson skrifar um mögulegar ástæður þess að íslenskir nemendur skori lágt í PISA könnunum
Lesa meira

Rassskelltir fyrir jólafríið

Ak­ur­eyri tók á móti Fram í gær í loka­leik Olís-deild­ar­inn­ar í handbolta karla fyr­ir jóla­frí. Fyrir leikinn voru liðin voru jöfn að ásamt Gróttu og Stjörn­unni í fjór­um neðstu sæt­un­um
Lesa meira

280 bækur og engin kápa eins

Lesa meira

Leikið inn á sumarflatir á sunnudag

Vegna óvenju mikillar veðurmildi miðað við árstíma verður Jólamót GA haldið um helgina á iðagrænum velli
Lesa meira

Vorverk unnin í desember

"Ekki gerst síðan elstu menn muna"
Lesa meira

Mun fleiri leita eftir mataraðstoð í gegnum Facebook fyrir jólin

Illa gengur að fá mat til að úthluta fólki í neyð
Lesa meira

Útilistaverkið Útþrá eftir Elísabetu Geirmundsdóttur afhjúpað

Á morgun, laugardag kl 12 verður útilistaverk eftir Elísabetu Geirmundsdóttur (1915 – 1959) afhjúpað við tjörnina í Innbænum, gengt Minjasafninu á Akureyri. Verkið er eftirgerð og stækkun af höggmyndinni Útþrá sem varðveitt er á Minjasafninu en afkomendur Elísabetar færðu safninu listaverksafn Elísabetar að gjöf á eitthundrað ára afmæli listakonunnar á s.l. ári
Lesa meira

Ákært í Nornamálinu

Fjórir einstaklingar hafa verið ákærðir í Nornamálinu svokallaða. Forsaga málsins er sú að konur úr mótorhjólaklúbbnum MC Nornum og vinir þeirra réðust að manni á Akureyri í júlí í fyrra
Lesa meira

Enduðu árið með auðveldum sigri

Þórsarar sóttu botnlið Snæfells heim í gærkvöld í elleftu umferð Dominosdeildar karla í körfubolta
Lesa meira