Fréttir

Jólablað Skarps kemur út í dag

Jólablað Skarps kemur út í dag, fjölbreytt af fortíðartengdu efni að venju.
Lesa meira

Sex leikmenn framlengja við Völsung

Völsungur er í óða önn að klára samningsmál við leikmenn sína. Í gærkvöldi skrifuðu 6 meistaraflokksleikmenn undir nýja samninga við félagið og verða því grænir áfram þegar fótboltavertíðin hefst í vor.
Lesa meira

Vikudagur kemur út í dag

Fréttir, mannlíf, viðtöl og íþróttir
Lesa meira

KEA gefur SAk 10 milljónir króna til kaupa á nýju gegnumlýsingartæki

Mun leysa af hólmi rúmlega 20 ára gamalt tæki
Lesa meira

Njáll Trausti lætur af störfum bæjarfulltrúa

Baldvin Valdemarsson tekur til starfa sem aðalfulltrúi í bæjarstjórn tímabundið frá og með áramótum og þar til í júlí 2017
Lesa meira

Bæjarstjórn gerir athugasemdir við fjárlagafrumvarpið

Nýtt flughlað við Akureyrarflugvöll fær ekki fjármagn
Lesa meira

Friðarganga á Þorláksmessu

Lesa meira

Grunnskólabörnum boðið á Stúf í Samkomuhúsinu

Nú hefur Stúfur lokið sýningum á leiksýningu sinni í Samkomuhúsinu. Hann sinnir nú sínum jólasveinaskyldum enda nóg að gera við að gleðja og skemmta í desember
Lesa meira

Ný loftgæðamælistöð á Akureyri

Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri og Kristín Linda Árnadóttir forstjóri Umhverfisstofnunar undirrituðu á föstudag samning um kaup og rekstur á nýrri loftgæðamælistöð.
Lesa meira

Vilja endurbyggja Grillskálann

Sveitarstjórn Langanesbyggðar ætlar að óska eftir því við N1 að Grillskálinn á Þórshöfn verði endurbyggður hið fyrsta. Skálinn eyðilagðist í eldi í síðustu viku en rannsókn á eldsupptökum stendur enn.
Lesa meira