Fréttir

Akureyringur vann 64 milljónir

Fyrsti vinn­ing­ur í Lottói kom í hlut eins hepp­ins Ak­ur­eyr­ings sem keypti miðann sinn í Hag­kaup­um á Furu­völl­um
Lesa meira

Hákon Hrafn og Hlynur hlutskarpastir í Gamlárshlaupi Völsungs

Metþátttaka var í hlaupinu að þessu sinni þrátt fyrir norðan hríð
Lesa meira

Heimir Örn Árnason ráðinn framkvæmdastjóri GA

Framundan eru áframhaldandi verkefni um að fjölga meðlimum í golfklúbbnum, treysta enn frekar barna- og unglingastarf og styðja við afreksstefnu hjá GA
Lesa meira

Ný umhverfis- og samgöngustefna Akureyrarbæjar

Markmið stefnunnar er að Akureyrarbær vinni stöðugt af framsækni og metnaði bæði í umhverfis- og samgöngumálum bæjarins
Lesa meira

Starfsfólki talin trú um að það sé betra að vera á atvinnuleysisbótum

Framsýn hefur fengið fjölda fyrirspurna frá fiskvinnslufólki sem hefur verið sent heim kauplaust í stað þess að halda því á kauptryggingu
Lesa meira

Íþróttamenn Völsungs árið 2016

Jóna Björk Gunnarsdóttir og Bjarki Baldvinsson er Íþróttamenn Völsungs árið 2016.
Lesa meira

Tryggvi Snær og Stephany Mayor eru íþróttafólk Þórs 2016

Þetta var kunngjört við lok samkomunnar "Við áramót" í Hamri í gærkvöld
Lesa meira

Jól í öðru landi

Íslensk fjölskylda frá Akureyri flutti til Kanada í eitt ár og hélt kanadísk jól
Lesa meira

Framsýn ályktar um „ofbeldið sem vélstjórum og fiskvinnslufólki er sýnt“

Aðalfundur Sjómannadeildar Framsýnar fór fram í gærkvöld. Á vef Framsýnar kemur fram að fundurinn hafi verið fjölmennur og heitar umræður orðið um kjaramál enda hluti sjómanna innan deildarinnar í verkfalli
Lesa meira

Hvetja nýtt þing til að opna Neyðarbrautina áður en mannslíf tapast

Beina þurfti sjúkraflugi frá Hornafirði til Akureyrar þar sem Reykjavíkurvöllur hefur verið ófær í dag. Flugmálafélag Íslands segir sjúkraflug liggja niðri af mannavöldum
Lesa meira