Fréttir

Ljósin kveikt á bæjarjólatrénu á Húsavík

Talsverður fjöldi fólks var saman kominn þegar ljósin voru kveikt á bæjarjólatrénu á Húsavík í dag klukkan 16. Það var sveitarstjóri Norðurþings, Kristjáns Þór Magnússon sem kveikti á trénu að loknu stuttu ávarpi.
Lesa meira

Léleg snjóhreinsun gatna í bænum

Það hefur vakið allmikla athygli eftir að snjóaði töluvert fyrir stuttu hvað göturnar í bænum eru illa hreinsaðar. Þær eru margar það illar yfirferðar að líkja má við slæm þvottabretti á gömlum illfærum malarvegum. Þarna kemur að sýnist ekki nema eitt til. Þeir, sem stjórna snjóruðningstækjunum kunna ekki til verka, eða af einhverjum ástæðum skafa ekki göturnar eins og þarf, nefnilega alveg niður í malbik
Lesa meira

10 ára að gera það gott erlendis

Vinnur hvert mótið í Evrópumótaröðinni í listhlaupi á skautum á fætur öðrum
Lesa meira

Stórtap hjá SA

Titilvörnin ætlar að reynast Íslandsmeisturunum í Skautafélagi Akureyrar erfið
Lesa meira

Akureyringar svekktir með jafntefli gegn toppliðinu

Botnliðið í Olís-deild karla í handbolta, Akureyri handboltafélag missti unninn leik niður í jafntefli gegn toppliði Aftureldingar í Mosfellsbæ í dag. Leikurinn endaði 23-23
Lesa meira

Kristján Kristjánsson nýr framkvæmdastjóri ÍNN

Lesa meira

Fyrsta sólóplatan frá Helenu Eyjólfsdóttir

Syngur inn á plötu í fyrsta sinn í 36 ár
Lesa meira

Akureyrarliðin í eldlínunni í kvöld

Hamrarnir og ungmennalið Akureyrar eiga leiki í 1. deild karla í handbolta í kvöld
Lesa meira

Starfsemi SAk eykst milli ára

Til þess að geta þróað starfsemi sjúkrahússins áfram á eðlilegan hátt sé þörf á 350 mkr. viðbótarfjárveitingu næsta ár, segir Bjarni Jónasson forstjóri Sjúkrahússins á Akureyri (SAk)
Lesa meira

ÞINGEYINGUR frumsýndur á Húsavík í kvöld!

Nýtt íslenskt leikverk verður frumsýnt á Húsavík í kvöld. Það nefnist Þingeyingur! Og er samið, sett upp og leikið af Þingeyingum og fjallar um þingeyskt eðli.
Lesa meira