Fréttir

Fimmta fjölskylda flóttafólks á leið til Akureyrar

Bæjarráð Akureyrar hefur tekið vel í beiðni velferðarráðuneytisins um að taka við fimm manna fjölskyldu til viðbótar við þær fjórar sem komu til bæjarins í janúar.
Lesa meira

Norðurþing samþykkir að innleiða keðjuábyrgð

Fjölmörg atvik hafa komið upp þar sem aðalverktakar skorast undan ábyrgð á brotlegum undirverktökum
Lesa meira

Fjórir Íslandsmeistaratitlar í hús

Fannar Logi Jóhannesson og Bergur U. Unnsteinsson, gerðu það heldur betur gott á Íslandsmóti Íþróttasambands fatlaðra í sundi í 25 metra laug
Lesa meira

Fundur um raforkumál á Norðurlandi eystra

Eyþing og Orkustofnun boða til fundar um raforkumál á Norðurlandi eystra
Lesa meira

Magni nældi í markamaskínu

Hinn 36 ára gamli markahrókur Jóhann Þórhallsson er genginn til liðs við Magna á Grenivík, en hann skrifaði undir samning á dögunum sem gildir út næstu leiktíð
Lesa meira

Jarðstrengur kemur til greina í Eyjafirði

Líkur hafa aukist á því að ný háspennulína í gegnum Eyjafjörð verði lögð í jörðu. Í drögum að nýrri kerfisáætlun Landsnets er gert ráð fyrir jarðstreng sem valkosti
Lesa meira

Plastpokalaus Akureyri?

Umhverfisnefnd hvetur bæjarbúa og fyrirtæki til að draga úr notkun á plastpokum
Lesa meira

Nokkur tonn af bergi hrundu í Vaðlaheiðargöngum

Óhapp varð Eyjafjarðarmegin í Vaðlaheiðargöngum í nótt þegar nokkur tonn af bergi hrundi úr gangaloftinu ofan á bómu úr bornum sem notaður er við verkið
Lesa meira

Moses Hightower á Græna Hattinum

Nú má strax byrja að æfa sig að kinka hægt kolli í takt við seigfljótandi grúv, því gæðablóðin taktvissu í Moses Hightower hafa boðað komu sína á Græna Hattinn þann 24. nóvember
Lesa meira

Kennarar ganga út í annað sinn

Grunnskólakennarar víðast hvar á landinu ætla að leggja niður störf klukkan 13.30 í dag og þannig sýna samstöðu í kjaradeilu þeirra við sveitarfélögin. Þetta er í annað sinn í þessum mánuði sem kennarar ganga út af vinnustöðum sínum.
Lesa meira