Fréttir

Takmörkuð raforka hamlar atvinnuþróun

Ótrygg raforka á Eyjafjarðarsvæðinu hamlar atvinnuþróun og uppbyggingu nýrra fyrirtækja á svæðinu.
Lesa meira

Jón Stefánsson og listaskóli Matisse

Margrét Elísabet Ólafsdóttir, lektor í listgreinakennslu við Háskólann á Akureyri heldur Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi undir yfirskriftinni Jón Stefánsson og listaskóli Matisse
Lesa meira

„Þetta er ákaflega hvimleitt vandamál“

Skemmdarverk unnin á þremur strætóskýlum á Akureyri
Lesa meira

Liggur á bæn og biður um frost

Stefnt að opnun Hlíðarfjalls þann 1. desember
Lesa meira

Tékkland - Ísland á Akureyri

Tónlistarfélag Akureyrar efnir til tónleika í Hömrum sem bera yfirskriftina Tékkland-Ísland en þar er stefnt saman tékkneskri og íslenskri tónlist og tónlistarflytjendum
Lesa meira

Staðfesta aðild en krefjast hækkunar á daggjöldum til ÖA frá ríkinu

Bæjarráð Akureyrar staðfesti á síðasta bæjarráðsfundi að sveitarfélagið muni eiga aðild að samkomulagi sem Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu og Samband íslenskra sveitarfélaga hafa gert við Sjúkratryggingar um þjónustu á hjúkrunar- og dvalarrýmum hjúkrunarheimila.
Lesa meira

Akureyringar á fljúgandi siglingu

Akureyri Handboltafélag fór meðsigur af hólmi í Hertz-deildinni í dag gegn Gróttu 21:18
Lesa meira

Stefnir að fleiri leiksigrum

Kristný Ósk Geirsdóttir, 16 ára leikkona í viðtali við Skarp
Lesa meira

Þór skellti toppliðinu

Þór er komið á topp 1. deildar kvenna í körfubolta eftir sigur á toppliði Breiðbliks í dag 62-71
Lesa meira

Vinstri græn á réttri leið

Vinstri græn náðu frábærum árangri í nýliðnum kosningum og sýnir það okkur ótvírætt hve sterkur málstaður og samstaða skilar góðum árangri. Hinu höfum við líka kynnst að sundrung og klofningur meðal vinstri manna er alltaf vatn á myllu hægri aflanna í landinu
Lesa meira