Fréttir

Þórsarar áttu aldrei séns gegn KR

Þórsarar fengu skell þegar þeir heimsóttu KR í Dominos deild karla í körfubolta í gærkvöld
Lesa meira

Fyrsti heimasigurinn í höfn

Sverre Jakobsson þjálfari Akureyringa hefur greinilega nýtt landleikjahléið vel og þjappað sínum mönnum saman
Lesa meira

Vilja nýjan kirkjugarð í Naustaborgum

Plássið í Naustahöfða minnkar hratt-Lögmannshlíð ekki heppilegur kostur
Lesa meira

„Hugleiðsla sem snýst um að ná tökum á hugsunum“

Húsvísk myndlistarkona opnar sýningu í Reykjavík í dag
Lesa meira

Aldrei verið fleiri nemendur við Háskólann á Akureyri

Kennaranemar hafa heldur aldrei verið fleiri. Léleg ásókn karla áhyggjuefni
Lesa meira

Vikudagur kemur út í dag

Lesa meira

Akureyri fær Stjörnuna í heimsókn

Eftir tveggja vikna landsleikjahlé í Olís-deildinni í handbolta hefst fjörið á ný í dag þegar annar hluti deildarkeppninar rúllar af stað.
Lesa meira

Sendiherra USA til Húsavíkur í dag

Hér ætlar hann að hitta ýmsa aðila sem hann hefur haft samskipti við og átt samstarf við, m.a. Kristján Þór Magnússon, sveitarstjóra Norðurþings og nemendur sem tóku þátt í New Bedford verkefninu fyrr á árinu
Lesa meira

Hvalabærinn Húsavík til umfjöllunar í Mexíkó

Huld Hafliðadóttir flytur erindi í Mexíkó um þróun hvalatúrisma á Húsavík
Lesa meira

SA Víkingar höfðu betur gegn SR

Skautafélag Akureyrar tók á móti Skautafélagi Reykjavíkur í Hertz-deild karla í íshokkí í gærkvöldi í æsispennandi leik
Lesa meira