25.10
Egill Páll Egilsson
Vegna vetrarfría í framhaldsskólunum á Akureyri, VMA og MA, í gær, ákváðu konur í báðum skólum að efna til sameiginlegs baráttufundar á Ráðhústorgi í dag, þriðjudag, þar sem ávörp voru flutt, sungið o.fl.
Lesa meira
25.10
Hjalti Jónsson
Við sem samfélag verðum að gangast við því að geðsjúkdómar á borð við kvíða og þunglyndi eru sjúkdómar. Til þess að eyða fordómum í samfélaginu gagnvart börnum og fullorðnum með geðsjúkdóma þurfa stjórnvöld hverju sinni að ganga fram með góðu fordæmi og hætta að mismuna einstaklingum eftir því með hvaða sjúkdóm þeir eru.
Lesa meira
25.10
Verður ekki sama stofnun að óbreyttu eftir 3 ár
Lesa meira
24.10
Um helgina var haldin á Húsavík Landkönnunarhátíð á vegum Könnunarsögusafnsins. Þar veitti forseti Íslands Könnunarverðlaun Leifs Eiríkssonar.
Lesa meira
24.10
Egill Páll Egilsson
Helena Eydís Ingólfsdóttir er ein fjögurra aðila sem skorað hafa á sveitarfélagið Norðurþing að beita sér fyrir því að sveitarfélagið verði burðarplastpokalaust frá og með 1. Janúar 2017. Vikudagur.is slá á þráðinn til hennar og ræddi við hana um hver kveikjan sé að þessari hugmynd.
Lesa meira
24.10
Egill Páll Egilsson
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, oddviti Framsóknarflokksins í Norðurlandskjördæmi eystra, vill að ríkisstjórnin setji bráðabirgðalög í þessari viku, fyrir kosningarnar á laugardaginn. Það sé nauðsynlegt til að hægt sé að halda áfram vinnu við að tengja Þeistareyki við Kröflu og uppbygginguna á Bakka.
Lesa meira
24.10
Egill Páll Egilsson
Í dag, 24. október, er 41 ár frá því konur um allt land fylktu liði og yfirgáfu heimili og vinnustaði til að vekja athygli á ójafnri stöðu kynjanna. Baráttumál kvenna voru margvísleg og snerust m.a. um launajafnrétti. Nú árið 2016 hefur sem betur fer margt færst í rétta átt en samt sem áður sýna nýjustu launakannanir á vinnumarkaði að enn ber mikið í milli í launum kynjanna.
Lesa meira
24.10
Hildur Þórisdóttir
Við lifum á merkilegum tímum. Tímum sem geta varðað leiðina til framtíðar þar sem við munum upplifa raunverulegar kerfisbreytingar. Það er sú draumsýn sem ég og margir aðrir hafa um þessar mundir. Samfélag þar sem við öll njótum góðs af auðlindunum okkar, en ekki bara sumir. Þar sem eldri borgarar, öryrkjar og barnafjölskyldur búa ekki við skort heldur lífsins gæði sem allir eiga rétt á. Við eigum nefnilega nóg til fyrir alla.
Lesa meira
23.10
Sævar Helgason stefnir á 70 ferðir áður en árið er á enda.
Lesa meira
22.10
Egill Páll Egilsson
Slökkvilið var kallað út að Kaffibrennslunni við Tryggvagötu á Akureyri á áttunda tímanum í kvöld. Eldur hafði komið upp í afmörkuðum hluta þaks hússins. Fyrr um daginn hafði verið unnið að framkvæmdum í þeim hluta þaksins
Lesa meira