Rektor óttast um framtíð Háskólans á Akureyri
Háskólinn á Akureyri vantar að ráða í allt að 30 stöðugildi til þess að geta sinnt allri þjónustu. Öll stoðþjónusta er komin í lágmark og verði fjármagn til háskólana ekki aukin er hætta á að HA geti ekki boðið núverandi námsframboð eftir þrjú til fimm ár. Þetta segir Eyjólfur Guðmundsson rektor við HA í samtali við Vikudag um þá alvarlegu stöðu sem komin er upp í háskólum landsins.
Ítarlega er rætt við Eyjólf í prentúgáfu Vikudags.