Fréttir

Eldvarnir í brennidepli hjá Akureyrarbæ

Í samræmi við samkomulag Akureyrar og Eldvarnabandalagsins um eflingu eldvarna fær allt starfsfólk bæjarins fræðslu um eldvarnir bæði á vinnustað og heima. Fyrir dyrum stendur jafnframt innleiðing eigin eldvarnaeftirlits hjá öllum stofnunum Akureyrarbæjar. Þar gegna eldvarnafulltrúar lykilhlutverki
Lesa meira

„Hefur kostað blóð, svita og tár"

Lesa meira

Tíu framboða fundur á Húsavík

Í gærkvöldi var haldinn opinn sameiginlegur framboðsfundur á Húsavík með þátttöku fulltrúa framboðslistanna í kjördæminu.
Lesa meira

Kæri húsasmiður

„Húsasmiður á sjötugsaldri lýsir eftir frambjóðendum sem vilja efla iðnmenntun á næstu árum svo hann geti farið á eftirlaun með góðri samvisku.“
Lesa meira

Grunaður um fleiri kynferðisbrot gegn barni

Eiríkur Fannar Traustason sem hlaut fimm ára fangelsisdóm í Hæstarétti í byrjun júní, fyrir að nauðga 17 ára franskri stúlku í Hrísey í fyrrasumar með hrottafengnum hætti var sleppt úr fangelsi fyrr í þessum mánuði.
Lesa meira

Þrjár nýjar rennibrautir og tvær með yfirbyggðum stiga

Umtalsverðar breytingar verða á svæði Sundlaugar Akureyrar
Lesa meira

Vikudagur kemur út í dag

Fréttir, viðtöl og mannlíf
Lesa meira

Börnin í Aleppo eru börn okkar allra

Ég á tvo frábæra stráka, annan tveggja og hálfs hinn er alveg að verða fimm ára. Það kemur fyrir að ég óttast um þá,- að þeir hlaupi út á götu þegar bíll kemur aðvífandi, að þeir detti í stiganum heima hjá sér, en oftast óttast ég þó bara að þeir skemmi eitthvað sem er dýrt og að ég þurfi að borga það því þeir eru jú bísna virkir.
Lesa meira

Vilja framlengja leigusamninga við smábátasjómenn

Hafnanefnd leggur til að ekki verði gerðar breytingar á fyrirkomulagi neðri hæðar verbúðanna að svo stöddu
Lesa meira

KA heldur áfram að styrkja sig

Steinþór Freyr Þorsteinsson, skrifaði í dag undir tveggja ára samning við KA. Hann er samningsbundin Viking Stavanger í Noregi en hefur leikið sem lánsmaður hjá nágrannafélaginu Sndnes Ulf. Samningur Steinþórs við Viking rennur út um áramótin og mun hann þá flytjast búferlum til Akureyrar.
Lesa meira