Fréttir

Hafna ásökunum um spillingu

Meirihlutinn í bæjarstjórn Akureyrar sendir frá sér yfirlýsingu
Lesa meira

Fyrrum bæjarfulltrúi sakar bæjarráð Akureyrar um spillingu

Sigurður Guðmundsson fyrrverandi bæjarfulltrúi á Akureyri sakar bæjarráð Akureyrar um spillingu í ferlinu þegar bærinn seldi KEA hlut sinn í fjárfestingafélaginu Tækifæri hf. Fyrir 120 miljónir króna. Ásakanirnar koma fram í pistli sem Sigurður ritaði á Facebook-síðu sína.
Lesa meira

Tveir kílómetrar af bleikum slaufum

Dömulegir dekurdagar hefjast á Akureyri í dag
Lesa meira

Samstarfssamningur á milli Hvalasafnsins á Húsavík og Whales of Iceland

Forsvarsmenn Hvalasafnsins á Húsavík og Whales of Iceland, hvalasýningarinnar á Granda, skrifuðu í gær undir samstarfssamning á Vestnorden ferðakaupsráðstefnunni sem haldin er í Reykjavík.
Lesa meira

Verði ljós

Stundum er látið eins og munur á stefnu stjórnmálaflokka sé lítill. Sömu málin komi fram og í aðdraganda kosninga virðist stefnumálin áþekk. Þetta hefur verið mjög áberandi þetta haustið. Heilbrigðismál, velferðarkerfið, menntun fyrir alla, umhverfismál. Og réttindabarátta ýmis konar. Stuðningur við alls konar. Þessar áherslur eru háværar, ekki síst hjá hægri flokkunum.
Lesa meira

Vikudagur kemur út í dag

Fréttir, viðtöl og mannlíf
Lesa meira

Stjórnsýslueiningum fækkað og nefndir sameinaðar

Bæjarráð Akureyrar hefur samþykkt tillögur Capacent að breytingum á stjórnkerfi Akureyrarbæjar og vísar þeim til staðfestingar í bæjarstjórn. Í bókun bæjarstjórnar segir að með breytingunum verði stjórnsýsla Akureyrarbæjar aðlöguð að breyttum tímum.
Lesa meira

Akureyri vermir botnsætið

Lesa meira

Ljósnet Mílu til allra heimila á Akureyri

Míla hefur undanfarin ár lagt Ljósnet til heimila um allt land. Yfir Ljósnet býður Míla allt að 100Mb/s háhraðanetssamband sem uppfyllir allar þarfir heimila í dag
Lesa meira

Opnum fundi um Reykjavíkurflugvöll frestað vegna veðurs

Fundinum frestað um óákveðinn tíma
Lesa meira