Fréttir

Vilja bundið slitlag á alla malarvegi í Skútustaðahreppi

Sveitarstjórn Skútustaðahrepps vill bundið slitlag á alla malavegi í sveitarfélaginu innan þriggja ára.
Lesa meira

Stjórnsýsluumbætur hjá Akureyrarbæ

Bæjarráð Akureyrarbæjar hefur samþykkt tillögur stjórnsýslunefndar bæjarráðs um umbætur á stjórnsýslu bæjarins. Markmið umbótanna er að laga stjórnsýslu bæjarins að breyttum tímum og ná fram aukinni skilvirkni til hagsbóta fyrir bæjarbúa.
Lesa meira

Hæstiréttur staðfestir að Hólaafréttur er þjóðlenda

Úrskurður Óbyggðanefndar frá 2009 um að Hólaafréttur í Eyjafjarðarsveit sé þjóðlenda hefur nú verið staðfestur af Hæstarétti Íslands. Eigendur jarðarinnar Hóla í Eyjafirði stefndu íslenska ríkinu fyrir Héraðsdóm Norðurlands eystra vegna úrskurðarins.
Lesa meira

Endurfundir hjá meistaraliði Völsungs frá ´86

Það var mikil gleði í Vallarhúsi Völsungs s.l. laugardag þegar leikmenn meistaraflokks frá árunum 1986-87 komu saman í tilefni af því að nú í haust eru 30 ár frá því félagið vann sig fyrst í upp efstu deild í knattspyrnu.
Lesa meira

Ásubergsskipið afjúpað í Könnunarsögusafninu

Það fjölgaði í flota Könnunarsögusafnsins á Húsavík s.l. sunnudag þegar þar var afhjúpað líkan af Ásubergsskipinu.
Lesa meira

Chia grautur fyrir mömmur á hraðferð .

Elísa A. Ólafsdóttir iðju- þjálfi á Öldrunarheimilinu Hlíð á Akureyri
Lesa meira

Ráðinn yfirþjálfari yngra flokka Þórs

Andri Hjörvar Albertsson tekur við þjálfun yngra flokka félagsins
Lesa meira

Göngu- og hjólastígur milli Svalbarðsstrandarhrepps og Akureyrar

Vilja nýta efni úr Vaðlaheiðargöngum í verkefnið
Lesa meira

Við þurfum að ræða um atvinnumál

Sjálfstæðisflokkurinn var látlaust við völd frá árinu 1991 til ársbyrjunar 2009. Fyrst í fjögur ár með Alþýðuflokknum, síðan tólf ár með Framsóknarflokknum og svo með Samfylkingunni í tæp tvö ár fyrir Hrun. Þetta nærri átján ára samfellda tímabil Sjálfstæðisflokksins í ríkisstjórn reyndist okkur Íslendingum dýrt.
Lesa meira

Benedikt og Betty leiða Viðreisn í NA-kjördæmi

Stjórn Viðreisnar hefur staðfest lista frambjóðenda í Norðausturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 29. október.
Lesa meira