Fréttir

VMA tekur þátt í Nordplusverkefni um margbreytileikann

Verkmenntaskólinn á Akureyri tekur þátt í áhugaverðu verkefni um margbreytileika samfélaga fyrir Íslands hönd sem styrkt er af Nordplus.
Lesa meira

Frábært nesti fyrir unga menn í fjallgöngur á sumrin og í skólann“

Steinunn A. Ólafsdóttir sjúkraþjálfari sem hefur umsjón með matarkrók vikunnar.
Lesa meira

Akureyrarstúlkur í milliriðil EM

U19 ára kvennalandslið Íslands í fótbolta tryggði sig í dag áfram í milliriðil EM
Lesa meira

Selma Líf Noregsmeistari í hástökki

Stökk yfir 1,69 m í fyrsta sinn
Lesa meira

Boðað til þingrofs og kosninga þann 29. október

Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra Íslands, tilkynnti við upphaf þingfundar klukkan hálf tvö í dag að boðað verði til þingrofs og kosninga til Alþingis þann 29. október næstkomandi.
Lesa meira

Móta áætlun um að skipta út dekkjakurli

Talsverð umræða hefur spunnist undanfarna mánuði um notkun kurlaðs dekkjagúmmís á íþróttavöllum og Vikudagur.is hefur fjallað um þessi mál bæði hvað varðar gervigrasvelli á akureyri og í Norðurþingi. Mikið hefur verið rætt um heilsufarslega skaðsemi kurlsins og mikill þrýstingur hefur verið á ráðamönnum um að bregðast við.
Lesa meira

Sumarið með því betra í sögu sundlaugarinnar

Góð aðsókn í Sundlaug Akureyrar í sumar
Lesa meira

Tók glímu við Guð

Fann köllun til þess að gerast prestur og þekkir sorgina af eigin raun
Lesa meira

VMA stóð ekki við samkomulag

Samkomulag var gert á milli VMA, menntamálaráðuneytis og fjármálaráðuneytis í vor en síðan þá hefur fjárhagsstaða skólans versnað og rekstraráætlun því ekki gengið eftir.
Lesa meira

Göngu- og hjólastígur milli Hrafnagils og Akureyrar

Undanfarin misseri hefur Eyjafjarðarsveit unnið að undirbúningi lagningar göngu­ og hjólastígs milli Hrafnagils og Akureyrar sem myndi tengjast inn á nýjan göngu­ og hjólastíg við Drottningarbraut á Akureyri.
Lesa meira