Fréttir

Nýtt leiðarkerfi strætó

Kerfið var unnið með það að leiðarljósi að þjóna markvisst sem flestum íbúum bæjarins og auka þannig notkun strætisvagna
Lesa meira

Tryggvi einn sá efnilegasti í heimi

Þrír ís­lensk­ir körfuknatt­leiks­menn eru á lista Euroba­sket yfir efni­leg­ustu leik­menn heims utan Banda­ríkj­anna sem fædd­ir eru árið 1997. Um er að ræða þá Kára Jóns­son, Krist­in Páls­son og Tryggva Snæ Hlina­son sem kom­ast all­ir á topp 100 list­ann.
Lesa meira

Segja brennsluofn hafa neikvæð áhrif á ímynd og ásýnd Oddeyrarinnar

Hverfisnefnd Oddeyrar á Akureyri hugnast ekki að fá brennsluofn í hverfið. Norðlenska hefur beðið um starfsleyfi hjá Heilbrigðiseftirlitinu en fyrirtækið er m.a. með starfsstöð á Eyrinni.
Lesa meira

Þetta er verkefni okkar allra

Ég býð mig fram í 2.–4. sæti á framboðslista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 2016
Lesa meira

Nýr kafli í ferðaþjónustu á Húsavík

Andvari, annar rafbátur Norðursiglingar vígður og fyrsta skóflustungan tekin að Sjóböðunum
Lesa meira

Akureyrskir hnefaleikakappar gerðu það gott

Hnefaleikafélag Akureyrar fór sína jómfrúarferð suður um land nú á dögunum og tók þátt á árlegu hnefaleikamóti á Ljósanótt í Keflavík sem markar upphaf keppnistímabilsins í íslenskum hnefaleikum.
Lesa meira

Þorsteinn Gunnarsson ráðinn sveitarstjóri Skútustapahrepps

Alls bárust 23 umsóknir um starfið. Ráðningin var gerð í samstarfi við Capacent sem hafði umsjón með úrvinnslu umsókna
Lesa meira

VMA þátttakandi í verðlaunaverkefni

Verkefnið hófst undir lok árs 2013 og því lauk á síðasta ári. Af hálfu VMA tóku þátt í verkefninu Harpa Jörundardóttir, Ómar Kristinsson og Haraldur Vilhjálmsson.
Lesa meira

Útsvarsmeistari leiðir lista Alþýðufylkingarinnar í NA-kjördæmi

Framboðslisti Alþýðufylkingarinnar í Norðausturkjördæmi verður kynntur síðar í vikunni.
Lesa meira

Réttað í Húsavíkurrétt: Myndir

Frístundabændur á Húsavík réttuðu í Húsavíkurrétt í gær sunnudag, þar var margt um fólk og fé og gleðin skein úr hverju andliti eins og meðfylgjandi myndir sýna.
Lesa meira