Fréttir

Sigurvegarar í ljósmyndasamkeppni á Akureyrarvöku

Á nýliðinni Akureyrarvöku fór fram ljósmyndasamkeppni þar sem gestir voru hvattir til að myllumerkja myndirnar sína #Akureyrarvaka og voru valdar annarsvegar listrænasta myndin og hinsvegar besta stemmningsmyndin.
Lesa meira

Alþjóðleg ráðstefna um þjónandi leiðsögn

Í næstu viku verður haldin í Menningarhúsinu Hofi stór alþjóðleg ráðstefna um þjónandi leiðsögn. Nú þegar hafa á þriðja hundrað manns skráð sig til leiks en þema ráðstefnunnar eru tengsl, samskipti og samvera.
Lesa meira

Guðfinna Jóhanna hjólar í Höskuld

Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallavina, er harðorð í garð Höskuldar Þórhallssonar, þingmanns Framsóknarflokksins, í færslu á Facebook-síðu sinni í morgun.
Lesa meira

Framkvæmdir á íþróttamannvirkjum Akureyrabæjar

Má þar nefna að verið er að skipta um dúk í nýrra og stærra sundlaugarkarinu í Sundlaug Akureyrar og er áætlað að framkvæmdum ljúki í þessari viku.
Lesa meira

„Kraftaverk að við lifðum af

25 ár eru liðin frá því að Davíð Rúnar Gunnarsson, betur þekktur sem Dabbi Rún slasaðist illa í flugslysi og hann glímir enn við afleiðingar þess.
Lesa meira

Logi Már í fyrsta sæti í Norðausturkjördæmi

Kjörstjórn Samfylkingarinnar hefur lagt til að Logi Már Einarsson skipi fyrsta sæti á lista flokksins í Norðausturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar í október. Tillögu um framboðslista var skilað til kjördæmaráðs flokksins í gær.
Lesa meira

Þrengja á Glerárgötu og Þingvallastræti í tilraunaskyni

Aðgerðirnar eru að frumkvæði bæjarráðs sem vill skoða hvaða áhrif þrenging Glerárgötu hefur á umferð áður ráðist verði í kostnaðarsamar framkvæmdir.
Lesa meira

Aldrei verið fleiri skiptinemar við HA

Í vikunni fór fram kynningardagur fyrir erlenda skiptinema og aðra erlenda nemendur sem eru í námi við Háskólann á Akureyri (HA).
Lesa meira

Hópslysaæfing í umdæmi Almannavarna Þingeyinga

Æfingin fór fram í Aðaldal og tóku hátt í 100 manns þátt í æfingunni auk leikara sem tóku að sér að leika þolendur. Sett var á svið stórt rútuslys með um 30 manns.
Lesa meira

Miðnæturböð á Laugum

Þann 1. September síðastliðinn, á nýju tungli, opnaði fyrirtækið North Aurora Exclusive Baths miðnæturböð á Laugum í Reykjadal. Fyrirtækið hefur hingað til ekki síst gert út á norðurljósaböð í sundlauginni á Laugum.
Lesa meira