15.09
Ingibjörg Þórðardóttir
Við Íslendingar erum almennt sammála um að menntun sé ein af grunnstoðum samfélagsins. Það er því merkilegt að á sama tíma og núverandi stjórnvöld státa sig af góðum árangri í fjármálum ríkisins sé skólakerfið í miklum fjárhagsvanda
Lesa meira
15.09
Egill Páll Egilsson
Framsýn, stéttarfélag og Verkalýðsfélag Þórshafnar hafa endurnýjað samstarfssamning félaganna. Samningurinn er ólíkur þeim fyrri. Sá samningur fól í sér að Verkalýðsfélag Þórshafnar greiddi ákveðna upphæð á mánuði til Skrifstofu stéttarfélaganna á Húsavík gegn ákveðinni þjónustu við félagið og félagsmenn.
Lesa meira
15.09
Egill Páll Egilsson
„Ef lýsa ætti stefnu Alþýðufylkingarinnar með einu orði, væri það orð „félagsvæðing“. Félagsvæðing er andstæðan við markaðsvæðingu; sú stefna að reka sér í lagi innviði samfélagsins sem þjónustu en ekki í gróðaskyni,“ segir á heimasíðu Alþýðufylkingarinnar.
Lesa meira
15.09
Að vanda er blaðið stútfullt af fréttum, fróðleik og mannlífsefni.
Lesa meira
15.09
Egill Páll Egilsson
Liðið tekur á móti Gróttu í KA heimilinu í kvöld
Lesa meira
15.09
Hera Óðinsdóttir
Kristveig Atladóttir sjúkraþjálfari á SAk hefur umsjón með matarkrók vikunnar og kemur með nokkrar dýrindis uppskriftir.
Lesa meira
15.09
100 milljónir áætlaðar í framkvæmdina
Lesa meira
14.09
Egill Páll Egilsson
Áherslan á netið verður meiri en áður
Lesa meira
14.09
Egill Páll Egilsson
Ferðamaður fannst látinn skammt frá Öskju í gær. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Húsavík gekk franskur ferðamaður fram á lík mannsins nyrst í öskjunni. Ekkert bendi til að lát hans hafi borið að með saknæmum hætti.
Lesa meira
14.09
Egill Páll Egilsson
Tekin var fyrsta skóflustungan að Sjóböðum á Húsavíkurhöfða og Andvari vígður
Lesa meira