Göngu- og hjólastígur milli Hrafnagils og Akureyrar

Göngu- og hjólastígurinn myndi tengjast inn á nýjan göngu- og hjólastíg við Drottningarbraut á Akure…
Göngu- og hjólastígurinn myndi tengjast inn á nýjan göngu- og hjólastíg við Drottningarbraut á Akureyri. Mynd/Þröstur Ernir.

Undanfarin misseri hefur Eyjafjarðarsveit unnið að undirbúningi lagningar göngu­ og hjólastígs milli Hrafnagils og Akureyrar sem myndi tengjast inn á nýjan göngu­ og hjólastíg við Drottningarbraut á Akureyri. Góður gangur hefur verið í þeirri vinnu undanfarnar vikur. Kostnaðar­
áætlun er 160 milljónir króna og því nokkuð stórt verkefni fyrir sveitarfé­lagið. Sveitarstjórinn í Eyjafjarðarsveit segir að um mikla samgöngubót yrði að ræða og núverandi ástand sé í raun stórhættulegt.

Nánar er fjallað um málið í prentúgáfu Vikudags. 

Nýjast