26.09
Egill Páll Egilsson
Leikhópurinn Næsta leikrit, sem skipaður er ungu fólki úr Eyjafirði, frumsýnir leikrit sitt Listin að Lifa í leikstjórn Sindra Snæs Konráðssonar föstudaginn 30. september kl. 20 í Samkomuhúsinu.
Lesa meira
26.09
Egill Páll Egilsson
Slökkviliðið á Húsavík var kallað út í gær þegar sjálfvirkt brunavarnakerfi fór í gang í Andvara, öðrum af tveimur rafbátum Norðursiglingar.
Lesa meira
26.09
Egill Páll Egilsson
Sjötta september síðastliðinn samþykkti bæjarstjórn endurskoðun á mannauðsstefnu Akureyrarbæjar með 11 samhljóða atkvæðum.
Lesa meira
26.09
SA sigraði SR 5-4 í hörkuleik
Lesa meira
26.09
Egill Páll Egilsson
Guðmann Þórisson hefur gert nýjan samning við KA sem gildir til næstu tveggja ára.
Lesa meira
26.09
Egill Páll Egilsson
Forseti Íslands, herra Guðni Th. Jóhannesson, lagði sl. föstudag dag hornstein að Þeistareykjavirkjun, fyrstu jarðvarmavirkjun sem Landsvirkjun reisir frá grunni.
Lesa meira
25.09
Hjörleifur Hallgríms
Margt og heldur misjafnt berst stundum frá meirihluta bæjarstjórnar Akureyrar, en ein fráleitustu tíðindin upp á síðkastið eru þau að nú er búið að skipuleggja þrengingu á Glerárgötunni í eina akrein í hvora áttina. Ekki virðist sú vitleysa vera til, sem meirihlutanum dettur ekki í hug og nú kórónar þetta ævintýri allt, sem nú á að framkvæma.
Lesa meira
25.09
Vistvænni strætisvagnar í framtíðarplönum Akureyrarbæjar
Lesa meira
25.09
Finnur Aðalbjörnsson verktaki á Akureyri í ítarlegu viðtali í Vikudegi
Lesa meira
23.09
Egill Páll Egilsson
Rúmlega tvítugur karlmaður sem úrskurðaður hafði verið í vikulangt gæsluvarðhald á mánudag grunaður um vopnað rán í verslun Samkaup/Strax við Borgarbraut á Akureyri síðasta laugardag hefur játað verknaðinn. Honum var í kjölfarið sleppt úr haldi lögreglu.
Lesa meira