Fréttir

Frumvarp um raflínur að Bakka lagt til hliðar

Sveitarfélögin axla ábyrgð og fara yfir þau framkvæmdaleyfi sem gefin hafa verið út vegna framkvæmdarinnar og meta hvort tilefni sé til frekari viðbragða með það að markmiði að eyða enn frekar óvissu um framgang framkvæmdarinnar.
Lesa meira

Stórviðburður í íslensku tónlistarlífi í Hofi

Sinfóníuhljómsveit Norðurlands og Stórsveit Reykjavíkur sameinast í flutningi á einu meistaraverki Gershwins; Rhapsody in Blue. Þetta er í fyrsta sinn hér á landi þar sem Rhapsodían er flutt af sameinaðri sveit stórsveitar og sinfóníuhljómsveit þetta er því stórviðburður í íslensku tónlistarlífi sem fram fer hér í Hofi.
Lesa meira

„Óskiljanleg leyndin sem hefur hvílt yfir þessu“

Vikudagur hefur leitað svara bæjarráðs og bæjarfulltrúa varðandi söluferli á hlut Akureyrarbæjar í Tækifæri hf.
Lesa meira

Halldór J. Sigurðsson tekur við Þór/KA

Hann skrifaði undir samning til þriggja ára
Lesa meira

Rannsóknarstöð um norðurljós vígð í Þingeyjarsveit í dag

Kínversk-íslenska rannsóknarstöðin um norðurljós (CIAO) verður formlega vígð að Kárhóli í Þingeyjarsveit seinnipartinn í dag.
Lesa meira

Hafa áhyggjur af vatnsverndarsvæðum í kringum Hlíðarfjall

Norðurorka lýsir þungum áhyggjum vegna fyrirhugaðs útboðs á rekstri Hlíðarfjalls go mögulegra afleiðinga á vatnsverndarsvæðin í kringum fjallið
Lesa meira

Nokkur mál af vettvangi Norðurþings

Nú er kjörtímabil sveitarstjórnar rétt rúmlega hálfnað um þessar mundir. Margt hefur gerst á þessum stutta tíma og er hér ætlunin að nefna sitthvað af því sem fengist hefur verið við
Lesa meira

Stendur á tímamótum

Magnús Stefánsson barnalæknir á Akureyri fagnar 80 ára afmæli og gefur út bók
Lesa meira

Unglingar mæti seinna í grunnskóla Akureyrar

Kanna viðhorf nemenda unglingastigs, foreldra og kennara til seinkunar á skóladeginum
Lesa meira

Akureyrarvöllur færður um 15 metra

Lesa meira