30.10
Egill Páll Egilsson
Ingþór Örn Valdimarsson og Halldór Logi Valsson frá Fenri á Akureyri, kepptu á London Open á dögunum í brasilísku Jiu Jitsu. Mótið er eitt það stærsta sem haldið er í Evrópu.
Lesa meira
29.10
Egill Páll Egilsson
Í dag, laugardag verða tvær sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri: Sýning Ásdísar Sifjar Gunnarsdóttur, Sýn í þokunni, og sýning bandarísku listakonunnar Joan Jonas, Eldur og saga, 1985. Sýningarnar opna klukkan 15.
Lesa meira
28.10
Egill Páll Egilsson
Kosið verður til Alþingis á morgun, laugardaginn 29. október.
Lesa meira
27.10
Egill Páll Egilsson
Bæjarbúar hafa trúlega flestir orðið varir við að heilmiklar framkvæmdir eru hafnar utandyra við Sundlaugar Akureyrar. Verið er að lækka svæðið nyrst þar sem áður var sólbaðssvæði til móts við umhverfi sundlauganna sjálfra og settar verða upp þrjár nýjar rennibrautir.
Lesa meira
27.10
Í Skarpi, sem kom út í dag, er víða komið við að venju.
Lesa meira
27.10
Kjartan Páll Þórarinsson
Nú styttist í kosningar. Þessi örfáu orð mín gætu farið í að þylja upp kosningaloforð eða tala um allt það sem núverandi ríkisstjórn hefur gert rangt.
Lesa meira
26.10
Fréttir, viðtöl og mannlíf
Lesa meira
26.10
Tæplega 50 manna hópur kemur að Litlu hryllingsbúðinni
Lesa meira
26.10
Egill Páll Egilsson
Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur í nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. Könnunin var gerð í gær og í fyrrakvöld.
Lesa meira
26.10
Logi Már Einarsson
Fjölskyldan stendur öllum næst og það er mikið talað um að hvað þurfi að gera fyrir fjölskyldurnar í landinu. Það er þá oftast átt við yngra fólk með börn á framfæri, enda lífsbaráttan oftast þyngst á fyrstu búskaparárunum. Þegar hins vegar er skoðað hvað er gert til þess að létta barnafjölskyldum róðurinn vandast málið.
Lesa meira