Fréttir

Risahótelið við Mývatn fær að rísa

Umhverfisstofnun hefur gefið leyfi fyrir byggingu hótels á Flatskalla í landi Grímsstaða. Framkvæmdir við hótelið voru stöðvaðar í byrjun síðasta mánaðar
Lesa meira

Lóðasamningur við PCC SR ehf framlengdur til febrúarloka

Norðurþing hefur samþykkt að framlengja lóðasamning vegna fyrirhugaðra íbúðabygginga PCC Seaview Residences ehf á Húsavík.
Lesa meira

Safnað fyrir hjartaþolprófstæki

Á starfsstöð HSN á Húsavík hafa um langt skeið verið framkvæmd hjartaþolpróf. Frá árinu 2004 hefur verið notað tæki sem Lionsklúbbur Húsavíkur, mörg kvenfélög, Kveðandi, Styrktarfélag HÞ o.fl. söfnuðu fyrir og gáfu.
Lesa meira

Fundur um umferð í göngugötunnni

Síðastliðið vor voru samþykktar verklagsreglur sem kveða á um hvenær hluti Hafnarstrætis, sem kallast göngugatan, á einungis að vera fyrir gangandi fólk
Lesa meira

Tré er ekki bara tré

Lesa meira

60 ára gömul tré rifinn niður vegna framkvæmda við Sundlaug Akureyrar

„Þetta er skammarlegt“ segir starfsmaður hjá Skógræktinni
Lesa meira

Skarpur því miður veðurtepptur í dag

Veður og færð koma í veg fyrir dreifingu á Skarpi í dag.
Lesa meira

Foreldrar krefjast fjölgunar á leikskólaplássum á Akureyri

Dæmi um að börn fái ekki pláss fyrr en eftir 2 ára aldur
Lesa meira

Dagur íslenskrar tungu á Grænuvöllum

Kynslóðirnar fögnuðu saman á Leikskólanum Grænuvöllum á Húsavík á Degi íslenskrar tugu
Lesa meira

Logi Már tilbúinn í fimm flokka stjórn

Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri-grænna, átti fund með Loga í morgun fyrstan formanna flokkanna sem hún hyggst ræða við
Lesa meira