Einhvern vegin hefur okkur hjónum alltaf tekist að teljast til þeirra ríku og velmegandi í þessu samfélagi. Þó okkar upplifun hér áður fyrr væri að við ættum vart til hnífs og skeiðar, þá hafa stjórnvöld í gegnum tíðina fundið út að svo sé ekki.
Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkti fyrir áramót með fjórum atkvæðum að ganga til samninga við SS-Byggi á grundvelli tilboðs frá fyrirtækinu í smíði á brú yfir Glerá og jöfnunarstöðvar fyrir strætó, en hún hefur verið í miðbænum við BSO um langt skeið.
Í desember heimsótti Eva María Ingvadóttir, aðjúnkt við Auðlindadeild Háskólans á Akureyri, umhverfislíftæknideild Tækniháskólans í Lódz (LUT) í Póllandi.