16.11.2016
Menningarfélag Akureyrar (Mak) og Þjóðleikhúsið taka höndum saman og færa einleikinn Maður sem heitir Ove á svið Samkomuhússins á Akureyri í janúar.
Lesa meira
16.11.2016
Stórhríð verður á Norður- og Austurlandi á morgun og hvetur veðufræðingurinn Óli Þór Árnason, hjá Veðurstofu Íslands, fólk til þess að sinna frekar erindum í dag en á morgun, ef fara þarf um lengri veg. Hálka eða snjór er á langflestum vegum landsins.
Lesa meira
16.11.2016
Sérstök dagskrá verður á hátíðarsal Háskólans á Akureyri kl. 16.15 í dag í tilefni af degi íslenskrar tungu, fæðingardegi listaskáldsins góða Jónasar Hallgrímssonar. Dagskráin er í boði Menningarfélags Hrauns í Öxnadal og Háskólans á Akureyri.
Lesa meira
16.11.2016
Næstu helgar sýna Leikfélag Akureyrar og Borgarleikhúsið leikritið Hannes og Smári í Samkomuhúsinu. Leikritið, sem er samstarfverkefni LA og Borgarleikhússins, var frumsýnt þann 7. október á Litla sviði Borgarleikhússins. Viðtökur áhorfenda hafa verið frábærar og miðarnir rokið út en sýningin hefur fengið afar góða dóma.
Lesa meira
15.11.2016
Stjórnarmyndunarviðræður Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar hófust formlega á laugardagsmorgun eftir að ákveðið var að láta á þær reyna á föstudag. Áður höfðu óformlegar þreifingar átt sér stað dögum saman
Lesa meira
15.11.2016
Haustið í ár er búið að vera með eindæmum milt og gott. Dæmi eru um að rósir hafi verið að springa út í görðum fólks hér norðan heiða í nóvember.
Lesa meira
15.11.2016
Háskólinn á Akureyri og Jafnréttisstofa boða til málþings í hátíðarsal skólans um heimilisofbeldi og áföll
Lesa meira
15.11.2016
Ótrygg raforka á Eyjafjarðarsvæðinu hamlar atvinnuþróun og uppbyggingu nýrra fyrirtækja á svæðinu.
Lesa meira
15.11.2016
Margrét Elísabet Ólafsdóttir, lektor í listgreinakennslu við Háskólann á Akureyri heldur Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi undir yfirskriftinni Jón Stefánsson og listaskóli Matisse
Lesa meira
15.11.2016
Skemmdarverk unnin á þremur strætóskýlum á Akureyri
Lesa meira
14.11.2016
Stefnt að opnun Hlíðarfjalls þann 1. desember
Lesa meira
14.11.2016
Tónlistarfélag Akureyrar efnir til tónleika í Hömrum sem bera yfirskriftina Tékkland-Ísland en þar er stefnt saman tékkneskri og íslenskri tónlist og tónlistarflytjendum
Lesa meira
14.11.2016
Bæjarráð Akureyrar staðfesti á síðasta bæjarráðsfundi að sveitarfélagið muni eiga aðild að samkomulagi sem Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu og Samband íslenskra sveitarfélaga hafa gert við Sjúkratryggingar um þjónustu á hjúkrunar- og dvalarrýmum hjúkrunarheimila.
Lesa meira
13.11.2016
Akureyri Handboltafélag fór meðsigur af hólmi í Hertz-deildinni í dag gegn Gróttu 21:18
Lesa meira
12.11.2016
Kristný Ósk Geirsdóttir, 16 ára leikkona í viðtali við Skarp
Lesa meira
12.11.2016
Þór er komið á topp 1. deildar kvenna í körfubolta eftir sigur á toppliði Breiðbliks í dag 62-71
Lesa meira
12.11.2016
Vinstri græn náðu frábærum árangri í nýliðnum kosningum og sýnir það okkur ótvírætt hve sterkur málstaður og samstaða skilar góðum árangri. Hinu höfum við líka kynnst að sundrung og klofningur meðal vinstri manna er alltaf vatn á myllu hægri aflanna í landinu
Lesa meira
12.11.2016
Tveir leikir í Hertz-deild kvenna í íshokkí verða um helgina á Akureyri, þegar SA Ynjur taka á móti Birninum
Lesa meira
12.11.2016
Nú hefur Landsnet því fengið öll tilskilin framkvæmdaleyfi fyrir alla hluta Þeistareykja- og Kröflulínu
Lesa meira
12.11.2016
26 karlar sóttu um stöðurnar en 19 konur
Lesa meira
12.11.2016
Í dag kl 16 sækir Þór topplið Breiðabliks heim í 1. deild kvenna í körfubolta í leik sem fram fer í Smáranum
Lesa meira
11.11.2016
KA/Þór sótti Fjölni heim í 1. deild kvenna í handbolta í kvöld
Lesa meira
11.11.2016
Ákveðið hefur verið að umsjón með jólastjörnu Amaro sem glatt hefur bæjarbúa á aðventunni frá því um miðjan síðustu öld, verði framvegis á hendi Akureyrarbæjar.
Lesa meira
11.11.2016
Hann mun því spila að hið minnsta eitt tímabil í viðbót fyrir KA og verður það að teljast styrkur fyrir Akureyrarliðið
Lesa meira
11.11.2016
Börnin á Húsavík kunnu vel að met heimsókn Þjóðleikhússins með sýninguna "Lofthræddi örninn Örvar."
Lesa meira
11.11.2016
Ásgeir Ólafsson í ítarlegu og einlægu viðtali í Vikudegi
Lesa meira
11.11.2016
Hann lék sinn síðasta leik gegn KR í gærkvöld
Lesa meira