Straumlaust í orkulandi

Þröstur Friðfinnsson sveitarstjóri í Grýtubakkahreppi ritaði á dögunum áhugaverðan pistil sem birtist á vefnum Grenivík.is um orkumál á Eyjafjarðasvæðinu og hugmyndir um að selja Bretum orku í gegnum sæstreng. Þröstur gaf Vikudegi góðfúslegt leyfi til að birta pistilinn í heild sinn hér á vefnum:
Lesa meira

Telur niður í jólin í norðlensku vefútvarpi

Pétur Guðjónsson heldur úti norðlensku vefútvarpi
Lesa meira

Vikudagur kemur út í dag

Fréttir, viðtöl, mannlíf og íþróttir
Lesa meira

10. bekkur Borgarhólsskóla frumsýnir Jóladagatalið

Skarps og Vikudags leit við á æfingu í gær og gat ekki betur séð en að rennslið væri að verða nokkuð gott hjá krökkunum; enda ekki seinna vænna Því frumsýning er á föstudagskvöld, 8. desember
Lesa meira

Launahækkanir kennara kosta Akureyrarbæ 250 milljónir

Eins og fram hefur komið í fréttum náðist samkomulag á milli Félags grunnskólakennara og samninganefndar sveitarfélaga um nýjan kjarasamning kennara fyrir skemmstu
Lesa meira

„Hin fullkomna litla þungamiðja heimskautsbaugsins“

Hvað er það sem skiptir máli í daglegu lífi innflytjenda á Akureyri?
Lesa meira

Steingrímur er forseti Alþingis

Alls greiddu 60 þing­menn at­kvæði með því að Steingrímur yrði for­seti Alþing­is, en hann var einn í framboði til embættisins
Lesa meira

Þarf 300 milljónir til viðbótar á ári

Háskólinn á Akureyri verður að fá 300 milljón króna aukningu að raunvirði til að unnt sé að tryggja óskerta þjónustu við alla landsmenn og að viðhalda núverandi námsframboði
Lesa meira

Samkaupa-ræninginn dæmdur

Karlmaður á þrítugsaldri var í Héraðsdómi Norðurlands eystra dæmdur í átta mánaða fangelsi fyrir rán í verslun Samkaupa/Strax á Akureyri um miðjan september á þessu ári
Lesa meira

Slysum af völdum ölvunaraksturs þrefaldast

Mikil fjölgun umferðaslysa hefur orðið á þessu ári sem rekja má til ölvunaraksturs samkvæmt fréttatilkynningu frá Samgöngustofu. Útlit er fyrir að allt að þrisvar sinnum fleiri slasist vegna ölvunaraksturs í ár en á síðasta ári
Lesa meira

Stúfur stígur á svið

Hin bráðhressandi og hjartastyrkjandi jólasýning Leikfélags Akureyrar Stúfur, verður í Samkomuhúsinu helgina 9. – 11. desember
Lesa meira

Fab Lab smiðja opnar á Akureyri

Í byrjun næsta árs hefst starfsemi nýrrar Fab Lab smiðju á Akureyri í húsnæði Verkmenntaskólans á Akureyri (VMA).
Lesa meira

Úthlutun úr Menningar- og viðurkenningarsjóði KEA

Halldór Jóhannsson framkvæmdastjóri KEA afhenti styrki úr Menningar- og viðurkenningarsjóði KEA í síðustu viku
Lesa meira

Akureyri datt út eftir trylltar lokamínútur

Ak­ur­eyri og FH mættust í sex­tán liða úr­slit­um bik­ar­keppni karla í hand­knatt­leik, Coca Cola bik­ars­ins svo kallaða, í KA-heim­il­inu á Ak­ur­eyri í kvöld
Lesa meira

fjórar KA-stúlkur í landsliðið

Valið hefur verið í lokahóp U 16 ára landsliðs kvenna í blaki sem keppir í undankeppni EM í desember
Lesa meira

Svipmyndir frá Þemadögum Borgarhólsskóla

Á föstudag fór fram sýning á verkefnum sem nemendur Borgarhólsskóla höfðu unnið á Þemadögum. Vikudagur.is tók nokkrar myndir
Lesa meira

Framsýn sakar menntamálaráðherra um faglegt metnaðarleysi

Hafa sent menntamálaráðherra bréf til að þrýsta á aðgerðir til að tryggja rekstrargrundvöll Framhaldsskólans á Húsavík til frambúðar
Lesa meira

Þórsstúlkur aftur á sigurbraut

Eru komnar á topp 1. deildar kvenna í körfubolta eftir sigur á KR
Lesa meira

SA vilja fækka sveitarfélögum niður í 9

Samtök atvinnulífsins leggja til að sveitarfélögum verði fækkað úr 74 í níu. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu efnahagssviðs SA um stöðu og framtíð sveitarfélaga á Íslandi
Lesa meira

Álbruni á Akureyri

Slökkvilið Akureyrar var kallað að athafnasvæði Eimskipa í gær þar sem hvítan reyk lagði frá gámi á svæðinu
Lesa meira

Þórsarar komnir í 8 liða úrslit í bikarnum

Nágrannarnir í Tindastóli voru slegnir út í æsispennandi leik
Lesa meira

Káinn á Akureyri

Mér dettur ekki í hug eitt augnablik að kalla Matthías Jochumsson, Davíð Stefánsson og Kristján frá Djúpalæk annað en Akureyringa. Þó er það ómótmælanleg staðreynd að enginn þeirra var borinn og barnfæddur á Akureyri
Lesa meira

Jólasveinn í 60 ár

Skúli Lórenzson hefur brugðið sér í gervi jólsveinsins í áratugi
Lesa meira

Guðmundur Ármann og Ragnar Hólm sýna í Deiglunni

Um helgina, dagana 3.-4. desember efna Guðmundur Ármann og Ragnar Hólm til myndlistarsýningar í Deiglunni undir yfirskriftinni „Lifandi vatn“
Lesa meira

Kertakvöld í miðbæ Akureyrar

rökkurró og huggulegheit verða í miðbænum á Akureyri í kvöld á svokölluðu Kertakvöldi
Lesa meira

Fjölmiðlafólk framtíðarinnar úr Borgarhólsskóla

Á Þemadögum í Borgarhólsskóla brugðu nokkrir nemendur sér í hlutverk fjölmiðlafólks
Lesa meira

Geðveikt skákmót

Skákfélag Akureyrar vill láta gott af sér leiða með því að halda skákmót til styrktar Grófinni
Lesa meira