Ákært í Nornamálinu

Fjórir einstaklingar hafa verið ákærðir í Nornamálinu svokallaða. Forsaga málsins er sú að konur úr mótorhjólaklúbbnum MC Nornum og vinir þeirra réðust að manni á Akureyri í júlí í fyrra
Lesa meira

Enduðu árið með auðveldum sigri

Þórsarar sóttu botnlið Snæfells heim í gærkvöld í elleftu umferð Dominosdeildar karla í körfubolta
Lesa meira

MA fær 30 milljónir vegna breytinga á skólaári

Menntaskólinn á Akureyri fær 30 milljónir vegna fyrirhugaðra breytinga á skólaári skólans. Þetta er lagt til í frum­varpi rík­is­stjórn­ar­inn­ar til fjár­auka­laga, sem lagt er fyr­ir Alþingi í dag.
Lesa meira

Vilja skoða sameiningu sjö sveitarfélaga í Eyjafirði

Óska eftir samstarfi um að gera fýsileikakönnun á sameiningu
Lesa meira

Skorað á þingmenn að bregðast við fjárhagsvanda háslólanna

Rektorar íslenskra háskóla hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem skorað er á þingmenn að bregðast við fjárhagsvanda háskólanna
Lesa meira

Vikudagur kemur út í dag

Fréttir, viðtöl, mannlíf og íþróttir
Lesa meira

Fannar Freyr til Magna

Framherjinnn Fannar Freyr Gíslason hefur gengið til liðs við Magna á Grenivík og mun hann spila með Magnamönnum í 2. deild íslandsmótsins næsta sumar
Lesa meira

Löggan tístir í 12 tíma

Á föstudaginn kemur, 16.desember, fer fram Twitter-maraþon lögreglunnar, svokallað Löggutíst
Lesa meira

Minnihlutinn sat hjá við afgreiðslu fjárhagsáætlunar Akureyrarbæjar

Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins gagnrýna forgangsröðun
Lesa meira

Nýr verkefnastjóri rekstrarsviðs MAk

Menningarfélag Akureyrar hefur fengið Jóhann Gunnar Kristjánsson til liðs við sig í starf verkefnastjóra rekstrarsviðs. Hann hefur mikla þekkingu á rekstri og stjórnun og hefur áður bæði starfað hjá Leikfélagi Akureyrar og MAk
Lesa meira

Jólatónafreistingar Þórhildar og Eyþórs

Síðustu hádegistónleikar Tónlistarfélags Akureyrar á þessu ári verða föstudaginn 16. desember kl. 12 í Hömrum í Hofi. Þá koma fram Þórhildur Örvarsdóttir söngkona og Eyþór Ingi Jónsson orgelleikari sem mun leika bæði á harmoníum og flygil
Lesa meira

Grillskáli gjörónýtur eftir eldsvoða

Eld­ur kviknaði í grill­skála N1 á Þórs­höfn rétt fyr­ir fjög­ur í nótt. Talið er að húsið sé gjörónýtt. Sagt er frá því á mbl.is að slökkviliðmenn hafi lagt sig í talsverða hættu við að koma olíutanki og gaskútum af vettvangi
Lesa meira

Nýr og öflugur dráttarbátur væntanlegur vorið 2018

Báturinn kostar um 460 milljónir króna
Lesa meira

MAk ræður verkefnastjóra kynningarmála

Menningarfélag Akureyrar hefur ráðið Silju Dögg Baldursdóttur til starfa sem verkefnastjóra kynningarmála
Lesa meira

„Sammála um leikkerfi en meiningarmunur um útfærslu þeirra“

Logi Már Einarsson formaður Samfylkingarinnar segir það vonbrigði að flokkarnir fimm hafi ekki náð saman
Lesa meira

Slökkvilið kallað út vegna elds í Laufáskirkju

Búið er að ráða niðurlögum eldsins
Lesa meira

Markaðsstofa Norðurlands gagnrýnir fjárlagafrumvarpið

Markaðsstofa Norðurlands gagnrýnir harðlega frumvarp til fjárlaga sem nú liggur fyrir Alþingi. Í því frumvarpi er ekki gert ráð fyrir að fjármagna nýsamþykkta samgönguáætlun og vantar þar mikið uppá
Lesa meira

Stikla úr Fast 8 komin á netið

Stikla úr kvikmyndinni Fast & Furious 8 var sett inn á YouTube í gær, en þetta er fyrsta stiklan sem er birt opinberlega. Í stiklunni má atriði sem tekin voru á Mývatni og á Akranesi
Lesa meira

Brynhildur nýr stjórnarformaður Góðvina

Á aukafundi Góðvina Háskólans á Akureyri (HA) fyrr í þessum mánuði var kosinn nýr stjórnarformaður í stað Njáls Trausta Friðbertssonar. Hann sagði stjórnarsæti sínu lausu vegna anna. Ennfremur lét Óskar Þór Vilhjálmsson af störfum í varastjórn.
Lesa meira

Fækka þarf stútum undir stýri

Eftir mikla fækkun umferðarslysa vegna ölvunaraksturs undanfarin ár fjölgaði þeim aftur í ár. Samgöngustofa hefur miklar áhyggjur af þessari þróun
Lesa meira

Akureyringar sáu ekki til sólar

Akureyringar mættu Haukum í Olísdeild karla í handbolta klukkan 16 í dag í Hafnarfirði, leiknum var að ljúka með öruggum sigri Hauka. Akureyringar sáu aldrei til sólar í leiknum og sigur Haukamanna afar verðskuldaður
Lesa meira

Orkusalan gefur Norðurþingi rafhleðslustöð

Í vikunni komu starfsmenn Orkusölunnar færandi hendi í stjórnsýsluhús Norðurþings á Húsavík.
Lesa meira

Þór steinlá fyrir Keflavík

Þór Ak­ur­eyri tók á móti Keflavík í 10. um­ferð Dom­in­os-deild­ar karla í körfu­bolta í gærkvöld.
Lesa meira

Tók draumana fram yfir öryggið

Hulda Ólafsdóttir, grafískur hönnuður, stofnaði fyrirtækið Hjartalag
Lesa meira

Útsetning á jólalagi styrkir bágstadda

Eyþór Ingi Jónsson lætur lagið af hendi gegn framlögum til þeirra sem minna mega sín
Lesa meira

Mugison á Græna hattinum

Líf og fjör verður á Græna hattinum um helgina að vanda. Mugison á föstudagskvöld og Jón jónsson á laugardagskvöld
Lesa meira

Aukning fjárveitinga duga skammt

Raunaukning fjárveitinga til Sjúkrahússins á Akureyri (SAk) um 130 milljónir króna auk 30 milljóna sem veittar eru til þarfagreiningar vegna nýrrar legudeildar
Lesa meira