22.12.2016
Völsungur er í óða önn að klára samningsmál við leikmenn sína. Í gærkvöldi skrifuðu 6 meistaraflokksleikmenn undir nýja samninga við félagið og verða því grænir áfram þegar fótboltavertíðin hefst í vor.
Lesa meira
22.12.2016
Fréttir, mannlíf, viðtöl og íþróttir
Lesa meira
21.12.2016
Mun leysa af hólmi rúmlega 20 ára gamalt tæki
Lesa meira
21.12.2016
Baldvin Valdemarsson tekur til starfa sem aðalfulltrúi í bæjarstjórn tímabundið frá og með áramótum og þar til í júlí 2017
Lesa meira
21.12.2016
Nýtt flughlað við Akureyrarflugvöll fær ekki fjármagn
Lesa meira
20.12.2016
Nú hefur Stúfur lokið sýningum á leiksýningu sinni í Samkomuhúsinu. Hann sinnir nú sínum jólasveinaskyldum enda nóg að gera við að gleðja og skemmta í desember
Lesa meira
20.12.2016
Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri og Kristín Linda Árnadóttir forstjóri Umhverfisstofnunar undirrituðu á föstudag samning um kaup og rekstur á nýrri loftgæðamælistöð.
Lesa meira
20.12.2016
Sveitarstjórn Langanesbyggðar ætlar að óska eftir því við N1 að Grillskálinn á Þórshöfn verði endurbyggður hið fyrsta. Skálinn eyðilagðist í eldi í síðustu viku en rannsókn á eldsupptökum stendur enn.
Lesa meira
20.12.2016
Jólatónleikar kammerkórsins Hymnodiu fara fram í Akureyrarkirkju, fimmtudaginn 22. desember kl. 21. Flutt verður í rökkri við jólaljós hugljúf og hátíðleg jólatónlist
Lesa meira
20.12.2016
Á aukafundi bæjarráðs lagði Gunnar Gíslason, D-lista fram bókun um að aðgerðarhópur sem skipaður vara af bæjarráði til að vinna að innleiðingu stjórnsýslubreytinga sem samþykktar hafa verið, verði lagður niður
Lesa meira
20.12.2016
Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt fjóra starfsmenn hvalaskoðunarfyrirtækisins Gentle Giants á Húsavík til greiðslu sekta. Bátar á vegum fyrirtækisins voru með fleiri farþega um borð en leyft er samkvæmt reglugerð
Lesa meira
20.12.2016
KA heldur áfram að undirbúa liðið fyrir átökin í Pepsi-deildinni næsta sumar
Lesa meira
20.12.2016
Bæjarráð Akureyrar vinnur að frekari útfærslu á kostnaðaráætlun
Lesa meira
19.12.2016
Einhver brögð eru að því að atvinnurekendur þrýsti á starfsfólk sitt að taka sér orlof á meðan fyrirtæki eru lokuð yfir jól og áramót og losi sig þannig undan launagreiðslum.
Lesa meira
19.12.2016
Jón Páll Eyjólfsson, leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar ræddi við blaðamann Vikudags um ferilinn, hlutverk leikhússins og samfélag í örum breytingum
Lesa meira
19.12.2016
Tveir jarðskjálftar fundust í Eyjafirði og á Akureyri nú rétt fyrir klukkan 10 í morgun
Lesa meira
19.12.2016
Nú hefur Stúfur lokið sýningum á leiksýningu sinni í Samkomuhúsinu. Hann sinnir nú sínum jólasveinaskyldum enda nóg að gera við að gleðja og skemmta í desember. Stúfur sýndi alls 6 sýningar fyrir nærri 1.200 áhorfendur!
Lesa meira
19.12.2016
Gagnrýna að umsóknirnar hafi ekki farið til umsagna í nefndum
Lesa meira
18.12.2016
Fjallað verður um forvitnilegar fornsögur í fyrirlestri á Hvalbak á Húsavík n.k. mánudagskvöld 19. desember.
Lesa meira
18.12.2016
Ásgeir Ólafsson skrifar um mögulegar ástæður þess að íslenskir nemendur skori lágt í PISA könnunum
Lesa meira
18.12.2016
Akureyri tók á móti Fram í gær í lokaleik Olís-deildarinnar í handbolta karla fyrir jólafrí. Fyrir leikinn voru liðin voru jöfn að ásamt Gróttu og Stjörnunni í fjórum neðstu sætunum
Lesa meira
16.12.2016
Vegna óvenju mikillar veðurmildi miðað við árstíma verður Jólamót GA haldið um helgina á iðagrænum velli
Lesa meira
16.12.2016
"Ekki gerst síðan elstu menn muna"
Lesa meira
16.12.2016
Illa gengur að fá mat til að úthluta fólki í neyð
Lesa meira
16.12.2016
Á morgun, laugardag kl 12 verður útilistaverk eftir Elísabetu Geirmundsdóttur (1915 – 1959) afhjúpað við tjörnina í Innbænum, gengt Minjasafninu á Akureyri. Verkið er eftirgerð og stækkun af höggmyndinni Útþrá sem varðveitt er á Minjasafninu en afkomendur Elísabetar færðu safninu listaverksafn Elísabetar að gjöf á eitthundrað ára afmæli listakonunnar á s.l. ári
Lesa meira