Þór/KA dróst gegn Íslandsmeisturunum

Nú í hádeginu var dregið í 8 liða úrslit Borgunarbikars kvenna í knattspyrnu
Lesa meira

Félagsmönnum Framsýnar fjölgar talsvert á milli ára

Athygli vekur að körlum fjölgar talsvert meira en konum. Skýringin liggur í verklegum framkvæmdum á svæðinu og því hefur hefðbundnum karlastörfum fjölgað meira
Lesa meira

Mikael Máni sigraði á Golfmóti Þórs

Alls tóku 80 keppendur þátt og tókst mótið í alla staði vel til í fínu veðri
Lesa meira

Emiliana Torrini og Ásgeir Trausti spila í Hofi á Airwaves-hátíðinni

Spilað verður á þremur stöðum á Akureyri
Lesa meira

Jovan Kukobat semur við KA

Hann hefur gert eins árs samning við félagið
Lesa meira

Hjólaði frá Þýskalandi til Grímseyjar

Margir taka ástfóstri við Grímsey og einn þeirra er þjóðverjinn Martin Zalewski sem hefur lagt leið sína til Grímseyjar árlega síðan 2009
Lesa meira

Félagslegar íbúðir tæplega helmingi lægri en á hinum almenna markaði

Dæmi eru um allt að fjögurra ára bið eftir íbúðum og biðlistar langir
Lesa meira

Frístundaráð býður til stefnumótunarfundar

Markmið fundarins er að laða fram skoðanir íbúa á þeim þáttum sem skipta mestu máli í íþróttamálum á Akureyri á komandi árum og er fundurinn liður í að móta framtíðarstefnu í málaflokknum
Lesa meira

Fyrsti strætóinn til Grímseyjar

Tekur 23 farþega í sæti og á að efla ferðaþjónustuna
Lesa meira

Engin tilkynning – engin afboðun

Að spila á spil er frábær dægrastytting ekki síst fyrir eldri borgara, sem hafa lítið orðið við að vera eftir langan og strangan vinnudag í gegnum lífið
Lesa meira

Fjögurra ára biðtími eftir félagslegri íbúð

Alls 164 einstaklingar á biðlista eftir félagslegri íbúð
Lesa meira

Var Guð kaupfélagsstjóri á Húsavík?

Kempan Jónína Ben ólst upp við það á Húsavík að Guð almáttugur væri kaupfélagsstjóri – eða öfugt.
Lesa meira

Menningarslys við strendur landsins ef ekkert verður að gert!

Lilja Rafney vekur athygli á menningarverðmætum við strendur Íslands og nauðsyn þess að efla sjóvarnir
Lesa meira

„Ég hef fengið líflátshótanir

Björn Snæbjörnsson formaður Einingar-Iðju í opnuviðtali Vikudags
Lesa meira

Svífur um Pollinn á svifnökkva

Svifnökkvi það nýjasta nýtt í ferðaþjónustu á Akureyri
Lesa meira

„Verð sko ekki fyrsta konan til að segja nei við Bróa á Hömrum!“

Sumum tilboðum er bara einfaldlega ekki hægt að hafna – af ýmsum ástæðum.
Lesa meira

Heimsmet sett í Dagmálaláginni í Húsavíkurfjalli!

Í 42 ár hefur verið skráð samviskusamlega hvenær fönninn hefur horfið úr Dagmálaláginni í Húsavíkurfjalli og má lesa ýmislegt um veðurfar og snjóalög út úr því.
Lesa meira

Hugleiðingar eftir fund framkvæmdaaðila við Bakkaverkefnið

Vilhjálmur Pálsson, fyrrum íþróttakennari, þjálfari og fleira, skrifar m.a. um hugmyndir að nýju skíðasvæði
Lesa meira

Séra Jón Aðalsteinn og sonur Kidda fiðlu

Það kann ekki góðri lukku að stýra þegar klerkar eru farnir að rangfeðra menn – ekki síst þegar þeir eru að kynna stórsöngvara.
Lesa meira

Tignarlegt skemmtiferðaskip við höfnina

Lesa meira

Anda-Paparazzar á kreiki á Húsavík!

Fuglaljósmyndarar hafa verið á þönum á Húsavík að undanförnu að mynda glæsilega og litfagra mandarínandarsteggi sem hafa dvalið þar um skeið.
Lesa meira

Sumarnámskeið fyrir börn og unglinga á Akureyri

Fjölbreytt sumarnámskeið eru í boði fyrir börn á Akureyri sem höfða til mismunandi áhugasviðs og aldurs og tengjast ýmsum viðfangsefnum
Lesa meira

Eldsupptök óljós

Rannsókn stendur enn yfir á brunanum í húsnæði bátasmiðjunar Seigs við Goðanes á Akureyri
Lesa meira

Skjálfandi - listahátíð haldin í 6. sinn

Ókeypis er inn á hátíðina eins og undanfarin ár og það ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi
Lesa meira

Amtsbókasafnið hefur útlán á raf- og hljóðbókum

Hingað til hafa einungis lánþegar Borgarbókasafnsins geta nýtt sér efni á þessu nýja bókasafni en nú bætast lánþegar þrettán almenningssafna vítt og breitt um landið í hópinn
Lesa meira

5 ára deild fyrir leikskólabörn í Glerárskóla

Lesa meira

Hlynur – félagsheimili eldri borgara á Húsavík og nágrenni

Eldri borgarar himinlifandi með nýja félagsmiðstöð á Húsavík.
Lesa meira