Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar samþykkir lækkun á eigin launahækkun!

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar hækkar eigin laun um aðeins 15% í stað 44% eins og óskert hlutfall af þingfarakaupi hefði í för með sér.
Lesa meira

Sturtuhausinn 2017

Keppnin fer fram í Menningarhúsinu Hofi þar sem öllu verður tjaldað til
Lesa meira

Arnór Snær Íþróttamaður UMSE 2016

Í gærkvöld var kjöri íþróttamanns UMSE lýst í Hlíðarbæ í Hörgársveit
Lesa meira

MA verður settur 31. ágúst í haust

Skólameistari segir breytingar á skólaárinu tekna í skrefum
Lesa meira

Improv Ísland aftur til Akureyrar

Á laugardagskvöld klukkan 20 er dúkað fyrir magnaða upplifun í Samkomuhúsinu á Akureyri þegar spunaleikhópurinn Improv Ísland treður upp
Lesa meira

Flokkunartunnur í miðbæ Akureyrar

Tunnurnar eru settar saman í eina stöð þar sem vegfarendur geta losað sig við og flokkað um leið gler, plast, pappír og almennt rusl.
Lesa meira

„Reykjavík er höfuðborg og verður að kannast við hlutverk sitt sem slík“

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar hvetur Borgarstjórn Reykjavíkur eindregið til að opna tafarlaust aftur NA/SV flugbraut á Reykjavíkurflugvelli
Lesa meira

Hafa áhyggjur af umferðaröryggi barna

Fyrirhugað er að koma fyrir gönguljósum til móts við Sundlaug Húsavíkur
Lesa meira

„Sumir voru reiðir og aðrir sárir“

Árni Óðinsson, formaður Þórs furðar sig á vinnubrögðum KA í málinu
Lesa meira

Deildum lokað á SAk og heimsóknir bannaðar

Inflúensan herjar á sjúklinga og aldraða á Akureyri
Lesa meira

Vikudagur kemur út í dag

Fréttir, viðtöl, mannlíf og íþróttir
Lesa meira

Íþróttafólk Akureyrar 2016

Kjörinu var lýst í athöfn sem fram fór í Hofi fyrr í kvöld
Lesa meira

Sund léttir lund!

Marel sendir sundbolta til bæjarfélaga þar sem Marel fiskvinnslutækni hefur verið innleidd
Lesa meira

KA slítur samstarfi við Þór

Aðalstjórn Knattspyrnufélags Akureyrar samþykkti á fundi sínum í gær að endurnýja ekki samninga milli KA og Þórs um sameiginlega meistaraflokka kvenna í handknattleik og knattspyrnu sem verið hafa í gildi frá árinu 2001. Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu KA.
Lesa meira

Sprengt í sandgerðisbót

Framkvæmdir við hreinsistöð fráveitu Akureyrar í Sandgerðisbót eru hafnar og þáttur í þeim eru jarðvegsframkvæmdir á svæðinu
Lesa meira

Leikhúsbrellur sem ekki hafa sést áður

Æfingar á leikritinu Núnó og Júníu eru nú í fullum gangi. Þetta er hugljúft og spennandi leikrit sem Leikfélag Akureyrar frumsýnir 18. febrúar
Lesa meira

Íslensk og norsk þjóðlög á Norðurlandi

Eyþór Ingi Jónsson, organisti við Akureyrarkirkju og Harald Skullerud, þjóðlagaslagverksleikari frá Noregi, halda þrenna þjóðlagatónleika í vikunni
Lesa meira

Vísindaskóli unga fólksins hlaut styrk

Norðurorka veitti fyrir skemmstu 7 milljónum alls til 45 samfélagsverkefna
Lesa meira

Kynferðislegu brjóstin

Þá eru brjóst kvenna enn eina ferðina búin að rata á milli tannanna á fólki eða kannski eru það bara geirvörturnar. Ég hreinlega átta mig ekki alveg á því hvort það sé vartan eða allt júgrið sem á að gefa mér óumbeðna standpínu og þar með helsærða blygðunarkennd
Lesa meira

Aðgerðum fjölgaði um 20% á Sjúkrahúsinu á Akureyri

Umfang SAk fer vaxandi á milli ára
Lesa meira

Hingað en ekki lengra fyrir Þór

Grindavík sló Þór Akureyri út úr Maltbikarnum
Lesa meira

„Þetta var mikil áskorun“

Gauti Einarsson lyfjafræðingur er annar stofnanda Akureyrarapóteks
Lesa meira

Opið í Hlíðarfjalli í dag og margt um að vera

Börn og unglingar upp að 18 ára aldri fá frítt í allar lyftur
Lesa meira

Þunglyndið tekið út fyrir fram

Hugleiðingar áhugamanns um sparkíþróttir
Lesa meira

100 ára ráðherraafmæli

Opinn fyrirlestur í Háskólanum á Akureyri um Sigurð Jónsson í Yztafelli
Lesa meira

Sæplast fær styrk úr Tækniþróunarsjóði

Til að halda áfram þróun nýrrar gerðar fiskikera sem munu lækka flutningskostnað verulega og fara betur með hráefnið en eldri ker
Lesa meira

Fimm manna fjölskylda væntanleg um mánaðarmótin

Fimmta fjölskyldan frá Sýrlandi sem kemur til Akureyrar
Lesa meira