Veltu bíl á Svalbarðsströnd

Umferðaróhapp varð um klukkan fimm í morgun þegar tvær ferðakonur veltu bifreið sinni á Svalbarðsströnd. Að sögn lögreglu eru konurnar ómeiddar en bíllinn var fluttur af vettvangi mikið skemmdur með dráttarbíl. 

Nýjast