Plastpokalaus Akureyri?

Umhverfisnefnd hvetur bæjarbúa og fyrirtæki til að draga úr notkun á plastpokum
Lesa meira

Nokkur tonn af bergi hrundu í Vaðlaheiðargöngum

Óhapp varð Eyjafjarðarmegin í Vaðlaheiðargöngum í nótt þegar nokkur tonn af bergi hrundi úr gangaloftinu ofan á bómu úr bornum sem notaður er við verkið
Lesa meira

Moses Hightower á Græna Hattinum

Nú má strax byrja að æfa sig að kinka hægt kolli í takt við seigfljótandi grúv, því gæðablóðin taktvissu í Moses Hightower hafa boðað komu sína á Græna Hattinn þann 24. nóvember
Lesa meira

Kennarar ganga út í annað sinn

Grunnskólakennarar víðast hvar á landinu ætla að leggja niður störf klukkan 13.30 í dag og þannig sýna samstöðu í kjaradeilu þeirra við sveitarfélögin. Þetta er í annað sinn í þessum mánuði sem kennarar ganga út af vinnustöðum sínum.
Lesa meira

Landvernd og Fjöregg kæra á ný

Umhverfisverndarsamtökin Landvernd og Fjöregg hafa kært í annað sinn framkvæmdaleyfi fyrir Kröflulínu 4 að Bakka. Þetta kemur fram á vef Ríkisútvarpsins
Lesa meira

Hnotubrjóturinn í Hofi í kvöld

Sankti Pétursborgar Hátíðarballettinn og Sinfóníuhljómsveit Norðurlands frumflytja Hnotubrjótinn eftir Tchaikovsky í Menningarhúsinu Hofi í kvöld, þriðjudaginn 22. nóvember, kl. 20.
Lesa meira

Snjóframleiðsla hafin í Hlíðarfjalli

Stefnt að opnun skíðasvæðisins þann 1. desember
Lesa meira

Guðrún leiðir samráðshóp um endurskoðun búvörusamninga

Samráðshópur sem kveðið var á um í búvörulögum sem samþykkt voru í haust er nú fullskipaður
Lesa meira

„Alltaf gott að breyta til í lífinu“

Brynhildur Pétursdóttir er hætt þingmennsku og sest á skólabekk
Lesa meira

Gísli á Uppsölum á norðurlandi

Leikferð Kómedíuleikhússins með hið vinsæla leikrit Gísli á Uppsölum heldur áfram út árið
Lesa meira

Fjórði leikurinn í röð án taps

Hörkuleikur var í gær í Olís-deildinni í handbolta karla þegar Akureyri handboltafélag tók móti ÍBV á Akureyri. Leiknum lauk með jafntefli og hafa Ak­ur­eyr­ing­ar nú spilað fjóra leiki í röð án taps. Liðið er enn í botnsæti deild­ar­inn­ar, nú með átta stig en Eyja­menn eru komn­ir í tólf stig.
Lesa meira

Konur 80% af nemendum í Háskólanum á Akureyri

Áhyggjuefni að karlmenn sæki minna í háskólanám
Lesa meira

Víða þungfært á Akureyri

Ekki ráðlegt að reyna akstur nema á bílum með fjórhjóladrifi og á góðum dekkjum
Lesa meira

Nokkuð öruggur sigur Þórs

Þór Akureyri lagði nafna sína frá Þórlákshöfn í bráðfjörugum leik í íþróttahöllinni í gærkvöld. Heimamenn fóru rólega af stað en sigu svo hægt og bítandi fram úr og hafði 7 stiga forskot eftir fyrsta leikhluta 25-18.
Lesa meira

Risahótelið við Mývatn fær að rísa

Umhverfisstofnun hefur gefið leyfi fyrir byggingu hótels á Flatskalla í landi Grímsstaða. Framkvæmdir við hótelið voru stöðvaðar í byrjun síðasta mánaðar
Lesa meira

Lóðasamningur við PCC SR ehf framlengdur til febrúarloka

Norðurþing hefur samþykkt að framlengja lóðasamning vegna fyrirhugaðra íbúðabygginga PCC Seaview Residences ehf á Húsavík.
Lesa meira

Safnað fyrir hjartaþolprófstæki

Á starfsstöð HSN á Húsavík hafa um langt skeið verið framkvæmd hjartaþolpróf. Frá árinu 2004 hefur verið notað tæki sem Lionsklúbbur Húsavíkur, mörg kvenfélög, Kveðandi, Styrktarfélag HÞ o.fl. söfnuðu fyrir og gáfu.
Lesa meira

Fundur um umferð í göngugötunnni

Síðastliðið vor voru samþykktar verklagsreglur sem kveða á um hvenær hluti Hafnarstrætis, sem kallast göngugatan, á einungis að vera fyrir gangandi fólk
Lesa meira

Tré er ekki bara tré

Lesa meira

60 ára gömul tré rifinn niður vegna framkvæmda við Sundlaug Akureyrar

„Þetta er skammarlegt“ segir starfsmaður hjá Skógræktinni
Lesa meira

Skarpur því miður veðurtepptur í dag

Veður og færð koma í veg fyrir dreifingu á Skarpi í dag.
Lesa meira

Foreldrar krefjast fjölgunar á leikskólaplássum á Akureyri

Dæmi um að börn fái ekki pláss fyrr en eftir 2 ára aldur
Lesa meira

Dagur íslenskrar tungu á Grænuvöllum

Kynslóðirnar fögnuðu saman á Leikskólanum Grænuvöllum á Húsavík á Degi íslenskrar tugu
Lesa meira

Logi Már tilbúinn í fimm flokka stjórn

Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri-grænna, átti fund með Loga í morgun fyrstan formanna flokkanna sem hún hyggst ræða við
Lesa meira

Vikudagur kemur út í dag

Fréttir, viðtöl, mannlíf og íþróttir
Lesa meira

Veður fer versnandi og færð tekin að spillast

Snjókoma og skafrenningur á Norðurlandi
Lesa meira

Alþjóðlegt eldhús í Ketilshúsinu

Laugardaginn 19. nóvember býður Fjölmenningarráð (Multicultural Council á Akureyri) gestum upp á smakk frá ýmsum þjóðlöndum
Lesa meira