Líðan ungs fólks í brennidepli í Brekkuskóla

Hjalti Jónsson
Hjalti Jónsson

Fyrirlestur um líðan ungs fólks á Akureyri fer fram í kvöld, miðvikudaginn 3. maí kl. 20:00 í sal Brekkuskóla. Hjalti Jónsson, sálfræðingur, mun flytja erindi um kvíða, tölvunotkun og vímuefni ungs fólks. Léttar veitingar í boði.

   

Nýjast