24.10.2016
Helena Eydís Ingólfsdóttir er ein fjögurra aðila sem skorað hafa á sveitarfélagið Norðurþing að beita sér fyrir því að sveitarfélagið verði burðarplastpokalaust frá og með 1. Janúar 2017. Vikudagur.is slá á þráðinn til hennar og ræddi við hana um hver kveikjan sé að þessari hugmynd.
Lesa meira
24.10.2016
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, oddviti Framsóknarflokksins í Norðurlandskjördæmi eystra, vill að ríkisstjórnin setji bráðabirgðalög í þessari viku, fyrir kosningarnar á laugardaginn. Það sé nauðsynlegt til að hægt sé að halda áfram vinnu við að tengja Þeistareyki við Kröflu og uppbygginguna á Bakka.
Lesa meira
24.10.2016
Í dag, 24. október, er 41 ár frá því konur um allt land fylktu liði og yfirgáfu heimili og vinnustaði til að vekja athygli á ójafnri stöðu kynjanna. Baráttumál kvenna voru margvísleg og snerust m.a. um launajafnrétti. Nú árið 2016 hefur sem betur fer margt færst í rétta átt en samt sem áður sýna nýjustu launakannanir á vinnumarkaði að enn ber mikið í milli í launum kynjanna.
Lesa meira
24.10.2016
Við lifum á merkilegum tímum. Tímum sem geta varðað leiðina til framtíðar þar sem við munum upplifa raunverulegar kerfisbreytingar. Það er sú draumsýn sem ég og margir aðrir hafa um þessar mundir. Samfélag þar sem við öll njótum góðs af auðlindunum okkar, en ekki bara sumir. Þar sem eldri borgarar, öryrkjar og barnafjölskyldur búa ekki við skort heldur lífsins gæði sem allir eiga rétt á. Við eigum nefnilega nóg til fyrir alla.
Lesa meira
23.10.2016
Sævar Helgason stefnir á 70 ferðir áður en árið er á enda.
Lesa meira
22.10.2016
Slökkvilið var kallað út að Kaffibrennslunni við Tryggvagötu á Akureyri á áttunda tímanum í kvöld. Eldur hafði komið upp í afmörkuðum hluta þaks hússins. Fyrr um daginn hafði verið unnið að framkvæmdum í þeim hluta þaksins
Lesa meira
22.10.2016
Í samræmi við samkomulag Akureyrar og Eldvarnabandalagsins um eflingu eldvarna fær allt starfsfólk bæjarins fræðslu um eldvarnir bæði á vinnustað og heima. Fyrir dyrum stendur jafnframt innleiðing eigin eldvarnaeftirlits hjá öllum stofnunum Akureyrarbæjar. Þar gegna eldvarnafulltrúar lykilhlutverki
Lesa meira
21.10.2016
Í gærkvöldi var haldinn opinn sameiginlegur framboðsfundur á Húsavík með þátttöku fulltrúa framboðslistanna í kjördæminu.
Lesa meira
21.10.2016
„Húsasmiður á sjötugsaldri lýsir eftir frambjóðendum sem vilja efla iðnmenntun á næstu árum svo hann geti farið á eftirlaun með góðri samvisku.“
Lesa meira
21.10.2016
Eiríkur Fannar Traustason sem hlaut fimm ára fangelsisdóm í Hæstarétti í byrjun júní, fyrir að nauðga 17 ára franskri stúlku í Hrísey í fyrrasumar með hrottafengnum hætti var sleppt úr fangelsi fyrr í þessum mánuði.
Lesa meira
21.10.2016
Umtalsverðar breytingar verða á svæði Sundlaugar Akureyrar
Lesa meira
20.10.2016
Fréttir, viðtöl og mannlíf
Lesa meira
20.10.2016
Ég á tvo frábæra stráka, annan tveggja og hálfs hinn er alveg að verða fimm ára. Það kemur fyrir að ég óttast um þá,- að þeir hlaupi út á götu þegar bíll kemur aðvífandi, að þeir detti í stiganum heima hjá sér, en oftast óttast ég þó bara að þeir skemmi eitthvað sem er dýrt og að ég þurfi að borga það því þeir eru jú bísna virkir.
Lesa meira
20.10.2016
Hafnanefnd leggur til að ekki verði gerðar breytingar á fyrirkomulagi neðri hæðar verbúðanna að svo stöddu
Lesa meira
20.10.2016
Steinþór Freyr Þorsteinsson, skrifaði í dag undir tveggja ára samning við KA. Hann er samningsbundin Viking Stavanger í Noregi en hefur leikið sem lánsmaður hjá nágrannafélaginu Sndnes Ulf. Samningur Steinþórs við Viking rennur út um áramótin og mun hann þá flytjast búferlum til Akureyrar.
Lesa meira
19.10.2016
Kvennafrídagurinn er mánudagurinn 24. október og þá standa Akureyrarbær og Jafnréttisstofa fyrir hádegisfundi á Hótel Kea.
Lesa meira
19.10.2016
Á morgun og föstudag fer fram ráðstefna á vegum Hugarafls, Norðurþings og Lifa undir yfirskriftinni „Tökum höndum saman“. Rætt verður um geðræktarmál almennt og sjálfsvígsforvarnir
Lesa meira
19.10.2016
Um 60 starfsmenn Akureyrarbæjar sátu námskeið Eldvarnabandalagsins og Slökkviliðs Akureyrar fyrir eldvarnafulltrúa í gær.
Lesa meira
19.10.2016
ART AK er splunkunýtt fyrirtæki á Akureyri sem verður með gallerý og vinnustofur myndlistarmanna við Strandgötu 53b. (gamla sjóbúðin). Það er Thora Karlsdóttir sem stendur á bak við stofnun fyrirtækisins en Vikudagur.is ræddi við hana um opnunina.
Lesa meira
19.10.2016
KA og Víkingur Reykjavík hafa komist að samkomulagi um það að Kristófer Páll Viðarsson leiki með KA næsta árið.
Lesa meira
19.10.2016
Í gær undirritaði sóknarmaðurinn ungi og efnilegi Ásgeir Sigurgeirsson tveggja ára samning við KA. Ásgeir lék með KA síðasta sumar á láni frá Stabækog óhætt er að segja að hann hafi slegið í gegn hjá stuðningsmönnum Akureyrarliðsins.
Lesa meira
19.10.2016
Ásamt þjálfun meistaraflokks karla mun Jóhann Kristinn jafnframt sjá um afreksþjálfun Völsungs og FSH
Lesa meira
18.10.2016
Norðlenskar konur í tónlist efna til tónleikaraðar nú á haustdögum þar sem viðfangsefnin eru sjór, loft og land. Fram koma Ásdís Arnardóttir, kontrabassi, Helga Kvam, píanó, Kristjana Arngrímsdóttir, söngur,Lára Sóley Jóhannsdóttir, söngur og fiðla og Þórhildur Örvarsdóttir, söngur.
Lesa meira
18.10.2016
Fulltrúar stjórnmálaflokkanna ræða málefni ferðaþjónustunnar við talsmenn Samtaka ferðaþjónustunnar
Lesa meira
18.10.2016
Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, útilokar þann möguleika að Viðreisn myndi stjórn með Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokki að loknum kosningum.
Lesa meira
18.10.2016
Oft gleymist í umræðu um auðlindir þjóða að verðmætust erum við sjálf og alveg sérstaklega þarf að huga að stöðu ungu kynslóðanna í þeim efnum. Íslendingum var lengi vel tamt að horfa fyrst og fremst til náttúruauðlinda sinna og var þá einblínt á fiskinn í sjónum og orkuna. Áþreifanlega hefur þó ljóst að í landinu sjálfu, náttúrperlum þess og víðáttu eigum við einnig stórkostlega auðlind. Um leið fylgir því mikil ábyrð að vera vörslumenn þeirra verðmæta, vernda þau og gæta og hafa að láni frá komandi kynslóðum.
Lesa meira