Helga Erlingsdóttir er hjúkrunarforstjóri á Öldrunarheimilum Akureyrar og segir forréttindi að starfa fyrir aldraða. Hún segir starfsfólkið á Hlíð eignast vini í heimilisfólkinu og andrúmsloftið á öldrunarheimilunum sé gott. Þó öldrunarmálin standi ágætlega á Akureyri að sögn Helgu þá segir hún að margt þurfi að bæta.
Vikudagur heimsótti Hlíð og settist niður með Helgu og spjallaði við hana um lífið á öldrunarheimilunu og málefni aldraða en nálgasta má viðtalið í prentútgáfu blaðsins.