Íslensk ferðaþjónusta – villta vestrið

Átta þúsund störf hafa skapast við aukna ferðaþjónustu hérlendis á síðustu fimm árum. Þessi stórauknu umsvif eru megin drifkraftur hagvaxtar, megin ástæða þess að ríkissjóður nýtur vaxandi skatttekna. Atvinnuleysi er jafnframt í lágmarki en því miður hefur hinu opinbera ekki tekist að spila nógu vel úr tækifærinu.
Lesa meira

„Einbeittur brotavilji stjórnvalda gegn náttúruvernd“

Nátt­úru­vernd­ar­sam­tök­in Fjör­egg í Mý­vatns­sveit og Land­vernd hafa kært fyr­ir­hugaða laga­setn­ingu um Bakka­lín­ur til Eft­ir­lits­stofn­un­ar EFTA (ESA).
Lesa meira

Gangagröftur að hefjast á ný í Fnjóskadal

Ólíklegt að slegið verði í gegn á þessu ári
Lesa meira

Formaðurinn felldur

Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra, var rétt í þessu kjörinn formaður Framsóknarflokksins á flokksþingi flokksins sem nú stendur yfir í Háskólabíói.
Lesa meira

Menntun er dýrmæt

Ég hef sl. 15 ár verið svo lánsöm að hafa fengið að starfa í fullorðinsfræðslunni, sem eins og nafnið gefur til kynna grundvallast á þjónustu við fullorðið fólk sem kemur til að mennta sig. Það á hvoru tveggja við um fólk sem hefur ekki lokið formlegu framhaldsskólanámi og annað fólk úr atvinnulífinu með fjölbreytta menntun.
Lesa meira

Vilja bundið slitlag á alla malarvegi í Skútustaðahreppi

Sveitarstjórn Skútustaðahrepps vill bundið slitlag á alla malavegi í sveitarfélaginu innan þriggja ára.
Lesa meira

Stjórnsýsluumbætur hjá Akureyrarbæ

Bæjarráð Akureyrarbæjar hefur samþykkt tillögur stjórnsýslunefndar bæjarráðs um umbætur á stjórnsýslu bæjarins. Markmið umbótanna er að laga stjórnsýslu bæjarins að breyttum tímum og ná fram aukinni skilvirkni til hagsbóta fyrir bæjarbúa.
Lesa meira

Hæstiréttur staðfestir að Hólaafréttur er þjóðlenda

Úrskurður Óbyggðanefndar frá 2009 um að Hólaafréttur í Eyjafjarðarsveit sé þjóðlenda hefur nú verið staðfestur af Hæstarétti Íslands. Eigendur jarðarinnar Hóla í Eyjafirði stefndu íslenska ríkinu fyrir Héraðsdóm Norðurlands eystra vegna úrskurðarins.
Lesa meira

Endurfundir hjá meistaraliði Völsungs frá ´86

Það var mikil gleði í Vallarhúsi Völsungs s.l. laugardag þegar leikmenn meistaraflokks frá árunum 1986-87 komu saman í tilefni af því að nú í haust eru 30 ár frá því félagið vann sig fyrst í upp efstu deild í knattspyrnu.
Lesa meira

Ásubergsskipið afjúpað í Könnunarsögusafninu

Það fjölgaði í flota Könnunarsögusafnsins á Húsavík s.l. sunnudag þegar þar var afhjúpað líkan af Ásubergsskipinu.
Lesa meira

Chia grautur fyrir mömmur á hraðferð .

Elísa A. Ólafsdóttir iðju- þjálfi á Öldrunarheimilinu Hlíð á Akureyri
Lesa meira

Ráðinn yfirþjálfari yngra flokka Þórs

Andri Hjörvar Albertsson tekur við þjálfun yngra flokka félagsins
Lesa meira

Göngu- og hjólastígur milli Svalbarðsstrandarhrepps og Akureyrar

Vilja nýta efni úr Vaðlaheiðargöngum í verkefnið
Lesa meira

Við þurfum að ræða um atvinnumál

Sjálfstæðisflokkurinn var látlaust við völd frá árinu 1991 til ársbyrjunar 2009. Fyrst í fjögur ár með Alþýðuflokknum, síðan tólf ár með Framsóknarflokknum og svo með Samfylkingunni í tæp tvö ár fyrir Hrun. Þetta nærri átján ára samfellda tímabil Sjálfstæðisflokksins í ríkisstjórn reyndist okkur Íslendingum dýrt.
Lesa meira

Benedikt og Betty leiða Viðreisn í NA-kjördæmi

Stjórn Viðreisnar hefur staðfest lista frambjóðenda í Norðausturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 29. október.
Lesa meira

„Finn þörf til að fegra lífið“

Kristín S. Bjarnadóttir hjá Heimahlynningu á Akureyri í einlægu og áhugaverðu viðtali í Vikudegi
Lesa meira

Hætta rútuferðum milli Keflavíkur og Akureyrar

Gray Line segir nýtingu á ferðunum lakari en vonast var eftir
Lesa meira

Klassíkin í fyrirrúmi

Gítarleikarinn Kristinn Árnason heldur tónleika í Ketilhúsinu í Listagilinu á laugardaginn kemur. Tónleikarnir hefjast klukkan 16. Á efnisskránni eru verk eftir G.Sanz, J.S.Bach, M.Ravel, I.Albeniz og A.Barrios.
Lesa meira

Vikudagur kemur út í dag

Fréttir, viðtöl og mannlíf
Lesa meira

Götur myrkvaðar á Akureyri í kvöld

Götuljós verða slökkt við strandlengjuna á Akureyri frá kl. 22-24 í kvöld svo íbúar og gestir geti notið magnaðrar norðurljósasýningar sem spáð er á himni þegar aldimmt verður orðið.
Lesa meira

Háskólinn á Akureyri eykur nemendafjölda í hjúkrunarfræði

Heilbrigðisvísindasvið Háskólans á Akureyri vill fjölga brautskráðum hjúkrunarfræðingum við skólann. Á síðasta skólaári, 2015–2016, brautskráðust 53 hjúkrunarfræðingar frá hjúkrunarfræðideild HA og 58 hjúkrunarfræðingar frá hjúkrunarfræðideild HÍ. Ljóst er að það er ekki nægjanleg nýliðun til að takast á við þann skort á hjúkrunarfræðingum sem blasir við í heilbrigðiskerfi landsmanna. Í mannekluskýrslu Félags Íslenskra hjúkrunarfræðinga frá 2007 var áætlað að útskrifa þyrfti a.m.k. 145 hjúkrunarfræðinga á ári. Tekist hefur að útskrifa að meðaltali 80% af þessum fjölda á undanförnum sex árum frá HA og HÍ.
Lesa meira

Matarmenningarhátíð á Akureyri um helgina

Local Food Festival matarmenningarhátíðin á Norðurlandi verður haldin í Íþróttahöllinni á Akureyri um næstu helgi, 30. september til 1. október. Þetta er stærsti viðburður sinnar tegundar á landinu og verður hér eftir haldinn annað hvert ár.
Lesa meira

Götuljós slökkt á Húsavík í kvöld

Ákveðið hefur verið að fara að fordæmi Reykvíkinga og slökkva á götuljósum á Húsavík í kvöld til kl 23.
Lesa meira

Heimsmeistaramót í íshokkí haldið á Akureyri

Heimsmeistaramót kvenna í annarri deild sem áætlað var að halda í Reykjavik, 27. febrúar til 5. mars 2017 verður haldið á Akureyri. Þetta kemur fram á heimasíðu Íshokkísambands Íslands.
Lesa meira

Jafnvægi í rekstri Heilbrigðisstofnunar Norðurlands

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra sótti ársfund Heilbrigðisstofnunar Norðurlands sem haldinn var í Hofi á Akureyri í gær. Ráðherra segir ánægjulegt að sjá hve vel hafi tekist til með sameininguna að baki þessari víðfeðmu stofnun og greinilegt að vel sé haldið utan um reksturinn, jafnt faglega og fjárhagslega.
Lesa meira

Samningur milli MAk og Ásprents Stíls

Birtingar auglýsinga í miðlum Ásprents Stíls, prentþjónustu, skiltagerð og fleira
Lesa meira

Stíf fundarhöld um raflínur til Bakka

At­vinnu­vega­nefnd Alþing­is hefur fundað tvisvar í dag um frum­varp rík­is­stjórn­ar­inn­ar um nýtt fram­kvæmda­leyfi fyr­ir Þeistareykjalínu 1 og Kröflu­línu 4 vegna iðnaðarsvæðis­ins á Bakka þar sem gest­ir hafa verið kallaðir fyr­ir nefnd­ina.
Lesa meira