16.09.2016
Lið Akureyrar í Útsvari, spurningakeppni sveitarfélaganna á RÚV, sem skipað er Jóhanni Davíð Ísakssyni, Urði Snædal og Þorsteini G. Jónssyni etur í kvöld kappi við lið Mosfellsbæjar.
Lesa meira
16.09.2016
Á morgun fer fram tvöfalt kjördæmisþing Framsóknarmanna í Skjólbrekku í Mývatnssveit. Þar munu Framsóknarmenn velja framboðslista sinn í kjördæminu. Tvöfalt fleiri fulltrúar eiga rétt til setu á þinginu en á venjulegu kjördæmisþingi. Búist er við að vel á þriðja hundrað manns taki þátt í þinginu en um 370 flokksmenn eiga seturétt.
Lesa meira
16.09.2016
Borið hefur á kvörtunum frá íbúum í Eyjafjarðarsveit vegna lyktarmengunar frá jarðgerðstöð Moltu. Málið var tekið fyrir á sveitarstjórnarfundi Eyjafjarðarsveitar þar sem segir að lyktarmengun sé óviðunandi
Lesa meira
16.09.2016
Menntamálaráðherra fundaði með framkvæmdastjórn FSHA um frumvarpið
Lesa meira
15.09.2016
Við Íslendingar erum almennt sammála um að menntun sé ein af grunnstoðum samfélagsins. Það er því merkilegt að á sama tíma og núverandi stjórnvöld státa sig af góðum árangri í fjármálum ríkisins sé skólakerfið í miklum fjárhagsvanda
Lesa meira
15.09.2016
Framsýn, stéttarfélag og Verkalýðsfélag Þórshafnar hafa endurnýjað samstarfssamning félaganna. Samningurinn er ólíkur þeim fyrri. Sá samningur fól í sér að Verkalýðsfélag Þórshafnar greiddi ákveðna upphæð á mánuði til Skrifstofu stéttarfélaganna á Húsavík gegn ákveðinni þjónustu við félagið og félagsmenn.
Lesa meira
15.09.2016
„Ef lýsa ætti stefnu Alþýðufylkingarinnar með einu orði, væri það orð „félagsvæðing“. Félagsvæðing er andstæðan við markaðsvæðingu; sú stefna að reka sér í lagi innviði samfélagsins sem þjónustu en ekki í gróðaskyni,“ segir á heimasíðu Alþýðufylkingarinnar.
Lesa meira
15.09.2016
Að vanda er blaðið stútfullt af fréttum, fróðleik og mannlífsefni.
Lesa meira
15.09.2016
Liðið tekur á móti Gróttu í KA heimilinu í kvöld
Lesa meira
15.09.2016
Kristveig Atladóttir sjúkraþjálfari á SAk hefur umsjón með matarkrók vikunnar og kemur með nokkrar dýrindis uppskriftir.
Lesa meira
15.09.2016
100 milljónir áætlaðar í framkvæmdina
Lesa meira
14.09.2016
Áherslan á netið verður meiri en áður
Lesa meira
14.09.2016
Ferðamaður fannst látinn skammt frá Öskju í gær. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Húsavík gekk franskur ferðamaður fram á lík mannsins nyrst í öskjunni. Ekkert bendi til að lát hans hafi borið að með saknæmum hætti.
Lesa meira
14.09.2016
Tekin var fyrsta skóflustungan að Sjóböðum á Húsavíkurhöfða og Andvari vígður
Lesa meira
14.09.2016
Kerfið var unnið með það að leiðarljósi að þjóna markvisst sem flestum íbúum bæjarins og auka þannig notkun strætisvagna
Lesa meira
14.09.2016
Þrír íslenskir körfuknattleiksmenn eru á lista Eurobasket yfir efnilegustu leikmenn heims utan Bandaríkjanna sem fæddir eru árið 1997. Um er að ræða þá Kára Jónsson, Kristin Pálsson og Tryggva Snæ Hlinason sem komast allir á topp 100 listann.
Lesa meira
13.09.2016
Hverfisnefnd Oddeyrar á Akureyri hugnast ekki að fá brennsluofn í hverfið. Norðlenska hefur beðið um starfsleyfi hjá Heilbrigðiseftirlitinu en fyrirtækið er m.a. með starfsstöð á Eyrinni.
Lesa meira
13.09.2016
Ég býð mig fram í 2.–4. sæti á framboðslista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 2016
Lesa meira
13.09.2016
Andvari, annar rafbátur Norðursiglingar vígður og fyrsta skóflustungan tekin að Sjóböðunum
Lesa meira
13.09.2016
Hnefaleikafélag Akureyrar fór sína jómfrúarferð suður um land nú á dögunum og tók þátt á árlegu hnefaleikamóti á Ljósanótt í Keflavík sem markar upphaf keppnistímabilsins í íslenskum hnefaleikum.
Lesa meira
12.09.2016
Alls bárust 23 umsóknir um starfið. Ráðningin var gerð í samstarfi við Capacent sem hafði umsjón með úrvinnslu umsókna
Lesa meira
12.09.2016
Verkefnið hófst undir lok árs 2013 og því lauk á síðasta ári. Af hálfu VMA tóku þátt í verkefninu Harpa Jörundardóttir, Ómar Kristinsson og Haraldur Vilhjálmsson.
Lesa meira
12.09.2016
Framboðslisti Alþýðufylkingarinnar í Norðausturkjördæmi verður kynntur síðar í vikunni.
Lesa meira
12.09.2016
Frístundabændur á Húsavík réttuðu í Húsavíkurrétt í gær sunnudag, þar var margt um fólk og fé og gleðin skein úr hverju andliti eins og meðfylgjandi myndir sýna.
Lesa meira
12.09.2016
Náttúruverndarsamtökunum Landvernd þykir undarlegt ef ríkisstjórnin ætlar að skipta sér af stöðvun lagningu rafmagnslína frá Kröflu að iðnaðarsvæðinu að Bakka við Húsavík. Málið er nú rekið fyrir úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála sem stöðvaði framkvæmdir meðan fjallað er um málið, eins og áður hefur komið fram.
Lesa meira
12.09.2016
Umhverfisstofnun (UST) mælti með því að veiðifyrirkomulag rjúpu yrði ótímabundið í tillögum sem stofnunin sendi ráðherra fyrir skemmstu. Varpstofn rjúpu færi ekki undir 90.000 fugla.
Lesa meira