#háskólaríhættu - Áskorun til stjórnvalda

Sjö rektorar ísenskra háskóla hafa birt sameiginlega yfirlýsingu til frambjóðenda í Alþingiskosningum. Í yfirlýsingunni vara rektorar allra íslenskra háskóla við þeirri stefnumótun sem birtist í Fjármálaáætlun hins opinbera fyrir árin 2017–2021 enda séu háskólarnir þar skildir eftir.
Lesa meira

Kröfu Landverndar á Norðurþing vegna Þeistareykjalínu 1 alfarið hafnað

„Hafnað er kröfu kæranda um ógildingu ákvörðunar sveitarstjórnar Norðurþings frá 17. maí 2016 um að samþykkja framkvæmdaleyfi fyrir Þeistareykjalínu 1 til handa Landsneti hf.“ Segir í úrskurði sem var að falla rétt í þessu.
Lesa meira

Skáldahúsin á Akureyri njóti jafnræðis

Á fundi stjórnar Akureyrarstofu 6. október sl. var sérstaklega fjallað um stöðu skáldahúsanna á Akureyri sem fá engan fjárhagslegan stuðning frá ríkinu ólíkt öðrum skáldahúsum í landinu. Bent var á að Skriðuklaustur, Snorrastofa, Gljúfrasteinn og Þórbergssetur fái samtals 118 milljónir króna úr ríkissjóði árlega en Davíðshús, Sigurhæðir og Nonnahús ekki neitt.
Lesa meira

Akureyri verði fyrsta barnvæna sveitarfélagið á Íslandi

UNICEF á Íslandi og umboðsmaður barna kynntu í morgun verkefnið Barnvæn sveitarfélög, innleiðingarlíkan og vefsíðu (www.barnvaensveitarfelog.is) sem styður sveitarfélög í innleiðingu Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.
Lesa meira

Opinn framboðsfundur í sal Borgarhólsskóla

Fundurinn verður haldinn með stjórnmálaflokkum sem bjóða fram til Alþingiskosninga í Norðausturkjördæmi 29.október n.k. Stjórnmálaflokkarnir munu kynna sínar áherslur með stuttum framsögum og verða fyrirspurnir leyfðar úr sal.
Lesa meira

Heimilislæknum fjölgar á Akureyri

Fjórir nýir læknar hafa verið ráðnir á Heilsugæsluna á Akureyri og gefst íbúum svæðisins sem ekki hafa skráðann heimilislækni nú kostur á að skrá sig hjá fjórum nýjum læknum.
Lesa meira

Styrkja Krabbameinsfélagið með happdrætti

Glerártorg stendur fyrir happdrætti til styrktar Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis í samstarfi við kaupmenn í verslunarmiðstöðinni. Þetta er í þriðja sinn sem Glerártorg stendur fyrir happdrættinu í sambandi við bleikan október og sem fyrr rennur allur ágóði óskiptur til Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis.
Lesa meira

Viðburðaríkur vetur hjá Menningarfélagi Akureyrar

Viðburðaríkur vetur er hafinn hjá Menningarfélagi Akureyrar þar sem Leikfélag Akureyrar, Sinfóníuhljómsveit Norðurlands og Menningarhúsið Hof leiða saman krafta sína undir merki MAk og bjóða gestum sínum upp á fjölbreytta og skemmtilega við­ burði.
Lesa meira

Áhrif nútímalistar á íslenska myndlist

Á morgun þriðjudag kl. 17-17.40 heldur Margrét Elísabet Ólafsdóttir, lektor í listgreinakennslu við Háskólann á Akureyri, Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi, undir yfirskriftinni Áhrif nútímalistar á íslenska myndlist og myndlistarumræðu í upphafi 20 aldar. Aðgangur er ókeypis.
Lesa meira

Síldveiðar í Eyjafirði

Rann­sókna­skipið Bjarni Sæ­munds­son RE-30 var við veiðar og sýna­töku í Eyjaf­irðinum í gær
Lesa meira

“The Explorers Festival” haldið á Húsavík

20. til 23. október n.k. verður haldinn á vegum Könnunarsögusafnsins á Húsavík, Hátíð könnuðanna, “The Explorers Festival,” með þátttöku innlendra og erlendra vísindamanna, land – og geimkönnuða.
Lesa meira

Við hjólum ekki á Akureyri – það eru svo margar brekkur

Fyrir rúmum tveimur árum var skipaður starfshópur á vegum borgarstjórnar Reykjavíkur sem var fengið það hlutverk að útfæra tilraunaverkefni um styttingu vinnudags án launaskerðingar. Í kjölfarið voru tveir vinnustaðir borgarinnar valdir til þátttöku í þessu verkefni. Í sumarbyrjun var svo birt skýrsla um helstu niðurstöður verkefnisins. Það er skemmst frá því að segja að verkefnið tókst að stærstum hluta afar vel. Allir þátttakendur í verkefninu voru sammála því að það hafi skilað sér í meiri starfsánægju og betri starfsanda, auk þess sem dregið hafði úr álagi í starfi.
Lesa meira

Akureyri enn á botninum

Einn leikur fór fram í 7. umferð úrvalsdeildar karla í handbolta í dag þegar Fram tók á móti Akureyri. Bæði lið þurftu sárlega á stigunum að halda
Lesa meira

„Þetta er óþolandi ástand"

Hermann Jón Tómasson segir ríkið velta vanda VMA yfir á samfélagið
Lesa meira

32 nemendur frá 14 þjóðlöndum í íslenskunámi

Þekkingarnet Þingeyinga er um þessar mundir með íslenskunámskeið fyrir útlendinga á þremur stöðum.
Lesa meira

Rúmur kílómetri í gegnumslag í Vaðlaheiðargöngum

Alls var grafið 80 metra í síðustu viku
Lesa meira

Viðurkenna mistök en hafna ásökunum um annarleg sjónarmið

Bæjarráð Akureyrar bókar um sölu á eignarhlut bæjarins í Tækifæri hf.
Lesa meira

Starfsfólk ósátt vegna skipulagsbreytinga hjá Akureyrarbæ

Segja hættu á skertri þjónustu við barnafjölskyldur
Lesa meira

Vikudagur kemur út í dag

Fréttir, viðtöl og mannlíf
Lesa meira

Frumvarp um raflínur að Bakka lagt til hliðar

Sveitarfélögin axla ábyrgð og fara yfir þau framkvæmdaleyfi sem gefin hafa verið út vegna framkvæmdarinnar og meta hvort tilefni sé til frekari viðbragða með það að markmiði að eyða enn frekar óvissu um framgang framkvæmdarinnar.
Lesa meira

Stórviðburður í íslensku tónlistarlífi í Hofi

Sinfóníuhljómsveit Norðurlands og Stórsveit Reykjavíkur sameinast í flutningi á einu meistaraverki Gershwins; Rhapsody in Blue. Þetta er í fyrsta sinn hér á landi þar sem Rhapsodían er flutt af sameinaðri sveit stórsveitar og sinfóníuhljómsveit þetta er því stórviðburður í íslensku tónlistarlífi sem fram fer hér í Hofi.
Lesa meira

„Óskiljanleg leyndin sem hefur hvílt yfir þessu“

Vikudagur hefur leitað svara bæjarráðs og bæjarfulltrúa varðandi söluferli á hlut Akureyrarbæjar í Tækifæri hf.
Lesa meira

Halldór J. Sigurðsson tekur við Þór/KA

Hann skrifaði undir samning til þriggja ára
Lesa meira

Rannsóknarstöð um norðurljós vígð í Þingeyjarsveit í dag

Kínversk-íslenska rannsóknarstöðin um norðurljós (CIAO) verður formlega vígð að Kárhóli í Þingeyjarsveit seinnipartinn í dag.
Lesa meira

Hafa áhyggjur af vatnsverndarsvæðum í kringum Hlíðarfjall

Norðurorka lýsir þungum áhyggjum vegna fyrirhugaðs útboðs á rekstri Hlíðarfjalls go mögulegra afleiðinga á vatnsverndarsvæðin í kringum fjallið
Lesa meira

Nokkur mál af vettvangi Norðurþings

Nú er kjörtímabil sveitarstjórnar rétt rúmlega hálfnað um þessar mundir. Margt hefur gerst á þessum stutta tíma og er hér ætlunin að nefna sitthvað af því sem fengist hefur verið við
Lesa meira

Stendur á tímamótum

Magnús Stefánsson barnalæknir á Akureyri fagnar 80 ára afmæli og gefur út bók
Lesa meira