Löggæsla og samfélagið – ráðstefna um löggæslu með áherslu á samfélagslöggæslu
Ráðstefnan Löggæsla og samfélag fer fram í sjöunda sinn við Háskólann á Akureyri dagana 2. og 3. október. Þema ráðstefnunnar er samfélagslöggæsla en á ráðstefnudagskránni eru 63 erindi af margvíslegum toga.