Jólin koma, jólin koma!
29. nóvember, 2024 - 14:49
Margrét Þóra Þórsdóttir gunnar@vikubladid.is
Starfsfólk skógræktarfélaga hefur í nógu að snúast þessa dagana við undirbúning jólanna en sala á jólatrjám hefst innan tíðar. Hér eru þau Sigurður Ormur, Ólöf, Benedikt, Huldar og Bergsveinn með rauðgreni jólatré sem þeir Benedikt og Huldar frá Skógræktinni á Vöglum færðu kollegum sínum í Skógræktarfélagi Eyjafjarðar.
Nýjast
-
HVAÐ GAMALL NEMUR......
- 13.01
Allt frá því ég man fyrst eftir mér hef ég verið brennandi áhugamaður um bíla og farartæki sem gengu fyrir sprengihreyfli. Mér þóttu stærri vélar alltaf eftirsóknarverðari og dreymdi um að eignast amerískan bíl með hestöflum sem telja mætti í hundruðum. -
Julia Bonet og Alex Cambray íþróttafólk KA 2024
- 12.01
Þau Julia Bonet Carreras úr blakdeild KA og Alex Cambray lyftingadeild KA voru i dag útnefnd sem íþróttakona og karl KA fyrir árið 2024. -
Fimm handteknir í aðgerð lögreglu og sérsveitar rikislögreglustjóra í Glerárhverfi
- 12.01
Fimm aðilar voru handteknir í Glerárhverfi í viðamikilli aðgerð lögreglunar á Akureyri sem naut stuðnings sérsveitar ríkislögreglustjóra nú síðdegis. -
Þrjár fastráðningar sérfræðinga í heimilislækningum hjá HSN
- 12.01
„Við höfum verið að styrkja okkar mönnun og erum afskaplega glöð með að fá þessa lækna til liðs við okkur,“ segir Jón Helgi Björnsson forstjóri Heilbrigðisstofnunar Norðurlands,HSN. -
Jafnvægið á milli metnaðar og persónulegrar nálgunar lykilatriði Richard Eirikur Taehtinen er nýr deildarforseti Sálfræðideildar Háskólans á Akureyri
- 12.01
„Hlutverk deildarforseta er afar fjölbreytt. Það felur í sér að stjórna daglegum rekstri deildarinnar, umsjón með áætlunum, yfirsýn kennsluáætlana og rannsókna ásamt fleiru sem fellur til. Ég tel mikilvægt að deildarforseti styðji við starfsfólk og stúdenta, sé virkur talsmaður deildarinnar og leggi til við stefnumörkun og langtímaáætlanir,“ segir Richard sem formlega tók við hlutverkinu 1. janúar af fráfarandi deildarforseta, Árna Gunnari Ásgeirssyni, dósent við deildina. -
Slæmt ástand og umgengni varað alltof lengi og verður að linna
- 11.01
Umgengni á og við Hamragerði 15 á Akureyri, umgengni við Setberg á Svalbarðsströnd og númerslausir bílar innanbæjar á Akureyri og víðar hefur margoft komið til kasta Heilbrigðiseftirlits Norðurlands, en þetta þrennt tengist allt einu og sama fyrirtækinu. Bílar í ýmsu ástandi eru fyrirferðarmiklir á báðum stöðum. -
Fór betur en áhorfðist
- 11.01
Fyrr í dag barst stjórnstöð Landhelgisgæslunnar neyðarboð frá litlum fiskibát sem þá var staddur afar nærri landi, norðarlega í mynni Ólafsfjarðar og hafði fengið í skrúfuna. -
Píluáhugi Húsavíkinga í miklum vexti
- 11.01
Aðsókn í nýja og glæsilega aðstöðu Píludeildar Völsungs hefur farið fram úr björtustu vonum -
Tímamót í knattspyrnu-samstarfi KA og N1
- 10.01
Knattspyrnufélag Akureyrar, KA og N1, sem í tæplega 40 ár hafa haft árangursríkt samstarf um mótshald hins vel þekkta N1 móts KA í drengjaflokki, hafa nú ákveðið að taka höndum saman um að koma á laggirnar knattspyrnumóti fyrir stúlkur á aldrinum 9 til 10 ára sem haldið verður með svipuðu sniði og drengjamótið. KA mun annast rekstur og skipulag mótsins, en N1 verða aðalbakhjarl þess. Stúlkurnar munu etja kappi á glæsilegu KA svæðinu helgina eftir Verslunarmannahelgina, eða 8-10 ágúst næst komandi.