Fréttir

Frozen hátíðardanssýning Steps Dancecenter í Hofi 30. nóvember

Steps Dancecenter á Akureyri býður íbúa og gesti bæjarins velkomna í sannkallað dansævintýri þann 30. nóvember, þegar nemendur skólans stíga á svið í Hofi með glæsilega hátíðarsýningu með ævintýrið Frozen.

Lesa meira

Drekka saman morgunkaffi alla virka daga og gæða sér reglulega á signum fiski. „Algjört hnossgæti“

 

Lesa meira

Elfar Árni er kominn heim

Völsungur styrkir sig fyrir baráttuna í Lengjudeildinni

Lesa meira

Götuhornið - Kona í Miðbænum skrifar

Á götuhorninu var að sjálfsögðu verið að ræða komandi kosningar enda í mörg horn að líta þegar kemur að því hvert skal greiða atkvæði á laugardaginn kemur.

Lesa meira

Verðkönnun vegna Húsavíkurflugs

Vegagerðin hefur sent út verðkönnun til nokkurra flugfélaga hér á landi varðandi áætlunarflug á milli Húsavíkur og Reykjavíkur. Frestur til að skila inn svörum rennur út á morgun, fimmtudag og samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni verður ákvörðun tekin í framhaldi af því.

Lesa meira

Framtíðin er núna

Það er áhugavert að heyra hvernig flestir stjórnmálamenn tala um „málefni ungs fólks“. Þeir setja mynd á Instagram um námslán eða halda málfund um fæðingarorlof. Kannski er þessi umfjöllun upplýsandi fyrir einhvern, en fyrir flestum sem tilheyra hópnum „ungt fólk“ eru hún frekar undarleg – vegna þess að hagsmunir ungs fólks afmarkast ekki við einstök loforð, þeir eru hagsmunir allra.

Lesa meira

Styrkur frá starfsmönnum ÍME

Starfsmannafélag Íþróttamiðstöðvar Eyjafjarðarsveitar stóð fyrir fjársöfnun í bleikum október til handa Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis.

Lesa meira

Stóri fýlupósturinn eða allt er gott sem endar vel :-)

Í Kjarnaskógi hafa starfsmenn Skógræktarinnar tekið gleði sína á ný og við þá líka en ekki hvað, enda fátt betra en það sem endar vel.  Þetta hér fyrir neðan má lesa á Fb vegg þeirra í morgun.

Lesa meira

Safnar gripum sem framleiddir voru á Plastiðjunni og Iðjulundi

Sigurrós Tryggvadóttir, iðjuþjálfi á Plastiðjunni Bjargi Iðjulundi  (PBI) er í viðtali á heimasíðu Akureryarbæjar þar sem  hún segir frá söfnun sem hún stendur fyrir á gömlum framleiðsluvörum frá PBI.

Lesa meira

Æi stundum er fólk alltof upptekið af þvi að sýna að það sé fxxl

Tilgangslaus skemmdarverk sem gera ekkert annað en svekkja saklausa fara í taugarnar á öllu venjulegu fólki.  Það er þvi engin furða að starfsfólk Skógræktarfélagsins hafi verið pirrað í dag eins og lesa má hér fyrr neðan.

Lesa meira