Norlandair sér um Húsavíkurflugið
Vegagerðin hefur fyrir hönd ríkisins samið annars vegar við flugfélagið Norlandair um flug til Húsavíkur og hins vegar við Mýflug um flug til Vestmannaeyja.
Vegagerðin hefur fyrir hönd ríkisins samið við flugfélagið Norlandair um að fljúga fjórar flugferðir í viku milli Húsavíkur og Reykjavíkur á tímabilinu 16. desember 2024 til 15. mars 2025.