
Veðrið kallar fram margvísleg viðbrögð
Fátt hefur meiri áhrif á skapgerð okkar en.... við segjum þegar það á við ,,blessað veðrið“ og þá blíðlega. Tónninn er svo allur annar þegar veður er með þeim hætti sem verið hefur s.l daga og þá segjum við með þunga ,, helv. skítaveður er þetta“