Fréttir

Fljótasta amma landsins

-Eltist við Íslands og bikarmeistaratitla í spyrnu í sumar og gengur vel

Lesa meira

Kvennaathvarf á Akureyri missir húsnæði um áramót og óskar liðsinnis bæjarins við leit að nýju

Leigusamningi við Kvennaathvarfið á Akureyri hefur verið sagt upp og athvarfið verður því húsnæðislaust frá og með 1. janúar 2025. Samtök um Kvennaathvarf hafa leitað til  bæjarráðs Akureyrarbæjar um að koma til samstarfs til þess að tryggja athvarfinu öruggt húsnæði

Lesa meira

Komu heim með bikar eftir frábæran árangur

Blásarasveitir Tónlistarskólans á Akureyri á Göteborg Musik Festival

Lesa meira

Skoða allar leiðir til að nýta rými betur

Aukin eftirspurn eftir herbergjum og minna húsnæði hjá stúdentum

Lesa meira

Bangsímon kemur á Mærudaga

Leikhópurinn Lotta sýnir Bangsímon á Mærudögum á Húsavík í sumar. Sýningin verður sunnudaginn 28. júlí kl 13:00 í Skrúðgarðinum á Húsavík.

Lesa meira

Lagt til að fasteignir á Skjaldarvík verði auglýstar sem fyrst til leigu

Fyrir liggur minnisblað um Skjaldarvík og var fjallað um framtíðaráformin varðandi Skjaldarvík á fundi Umhverfis- og mannvirkjaráðs.

Lesa meira

Geðhjálp hefur áhyggjur og segir málið snúast um sparnað

Vísbendingar um að geðheilsu barna fari hrakandi

Lesa meira

Krefjast fundar með stjórnendum KN þegar í stað

Framsýn Stéttarfélag hefur  óskað eftir fundi með stjórnendum Kjarnafæðis Norðlenska þegar í stað

Lesa meira

Gagnrýnin umræða og eftirlit með stjórnvöldum er eitt af einkennum heilbrigðs lýðræðissamfélags

Anna Júlíusdóttir formaður Einingar Iðju skrifar

Lesa meira

Trjáganga á Akureyri

Skógræktarfélag Eyfirðinga býður upp á Trjágöngu um Akureyri á morgun, fimmtudag 

Lesa meira

Engin tilboð í byggingarétt lóða við Hofsbót

Frestur er nýlega runninn út og segir Pétur Ingi Haraldsson skipulagsfulltrúi Akureyrarbæjar að erfitt sé að segja á þessari stundu hver næstu skref verði.

Lesa meira

Telja nýjan verslunarkjarna best komið fyrir utan miðbæjarins

Nú er lokið kynningu skipulagslýsingar vegna aðalskipulagsbreytingar í suðurbæ Húsavíkur, nýtt deiliskipulag í Aksturslág og breytingu deiliskipulags Stórhóls - Hjarðarholts. En til stendur að þar rísi nýr verslunarkjarni á vegum Samkaupa.

Lesa meira

Bjóða upp á sannkallaðar ævintýraferðir á sæþotum

 Þegar fólki langar í afþreyingu og ævintýri sem kemur blóðinu af stað, þá er hægt að treysta á Björn Rúnar Agnarsson og Eddu Lóu Philips en þau stofnuðu ásamt félaga sínum, Eggerti Finnbogasyni seint síðasta sumar, ferðaþjónustufyrirtæki sem býður upp á skemmtiferðir á sæþotum, Húsavík Jetski sem hefur slegið í gegn.

Lesa meira

Hagkvæmt, sveiganlegt og sérsniðið húsnæði

Segir Hrafnhildur Ólafsdóttir arkitekt og framkvæmdastjóri JCL Ltd, arkitektastofu

Lesa meira

Salan á Norðlenska Kjarnafæðis rædd á starfsmannafundi í dag

Boðað hefur verið til starfsmannafundar vegna viðskiptanna klukkan 11:30 í dag.

Lesa meira

Boðið upp á aðstæður til að þroskast við breyttar aðstæður

Undirbúa nýtt þjónustuúrræði fyrir karla með fíknivanda og geðraskanir

Lesa meira

Kaupfélag Skagfirðinga kaupir Kjarnafæði Norðlenska

Samkvæmt ábyggilegum heimildum var s.l föstudagskvöld gengið frá kaupum Kaupfélags Skagfirðinga á hlut Búsældar og Kjarnafæðisbræðra þeirra Eiðs og Hreins Gunnlaugssonar í Kjarnafæði Norðlenska .

 

Lesa meira

Skúta strandaði - áhöfnin óhult

Skúta strandaði í Eyjafirði síðdegis í dag. Tveir voru um borð og amaði ekki neitt að þeim. Skútan varð laus um 19.30 og sigldi fyrir eigin vélarafli á næsta áfangastað. 

Lesa meira

Tímamót í vegferð að eflingu sjúkrahússins

Samningur um hönnun nýbygginga við Sjúkrahúsið á Akureyri undirritaður

Lesa meira

Afhentu gullabú við útskrift barna sinna

Það er hefð fyrir því að nemendur leikskólans Grænuvalla á Húsavík geri sér glaðan dag þegar nálgast útskrift 

Lesa meira

Skortur á húsnæði fyrir skrifstofur og hermisetur

Háskólinn á Akureyri óskar eftir að reisa bráðabirgðahúsnæði

 

Lesa meira

Golfklúbbur Akureyrar og Skógarböðin styrkja Grófina

Golfklúbbur Akureyrar og Skógarböðin afhentu fyrir helgi styrk að upphæð 1.000.000kr til Grófin - Geðrækt

Lesa meira

„Hér er gleðin og fróðleiksþorsti í öndvegi“

Vísindaskólinn að komast á táningsaldur

Lesa meira

Paddington og félagar komnir á kreik í Kjarnaskógi

Í Kjarnaskógi er nú hægt að skella sér í lestrarratleikinn „Að lesa í skógi og lesa í skóginn“

Lesa meira

Vikar Mar sýnir verk sín á Húsavík

Vikar Mar Valsson opnar myndlistasýningu í myndlistarsal Safnahússins á Húsavík á laugardag klukkan 14.

Lesa meira

Tröllasteinn, stærsta heimavistarhúsið við Framhaldsskólann á Laugum Eigendur vilja selja og þá er skólahald í uppnámi

,,Eðlilegast er að ríkið kaupi þetta húsnæði. Með því verður til varanleg lausn til framtíðar,“ segir Sigurbjörn Árni Arngrímsson skólameistari Framhaldsskólans á Laugum. Heimavist er rekin við skólann í þremur húsum, tvö þeirra eru í eigu ríkisins en eitt, Tröllasteinn í einkaeigu og rennur leigusamningur út nú um komandi mánaðamót. Að jafnaði stunda ríflega 100 nemendur nám við skólann á hverju ári.

Lesa meira

N1 mótið í fullum gangi

Einn umfangsmesti íþróttaviðburður landsins, N1 mótið í knattspyrnu, hófst  á KA svæðinu á Akureyri í gær, miðvikudag og stendur fram á laugardag.
Alls taka um 200 lið þátt í mótinu í ár og  í þeim eru 2.000 þátttakendur skráðir .
 
Leikmenn og aðstandendur þeirra setja svo sannalega svip á bæjarlífið og það má segja að lífið sé fótbolti.
Lesa meira